Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 95
-----------------------------AUGLÝSING SIMCA: Bíll ársins í Evrópu Bílagagnrýnendur í Evrópu hafa nýlega kosið bíl ársins 1976. Að þess'u sinni var kos- inn nýr bíll frá Chrysler verk- smiðjunum í Frakklandi er nefnist Simca 1307—1508. Bíll þessi hlaut einróma lof gagnrýnenda, fyrir nýtískulegt útlit, óvenjugóða aksturseigin- lcika, en sem kunnugt er, er eitthvað úrskeiðis í hemlakerfi kviknar viðvörunarljós í mæla- borði. Vélarstærðir eru 68 din hö — 85 din hö. Nýr og mjög fullkominn gír- kassi er í bifreiðinni, einndg elektrónisk kveikja, sem auð- veldar gangsetningu, og sparar jafnframt bensíneyðslu, sér- staklega í kulda. Nýtt hita- og stjórnunartæki mjög aðgengi- leg. Mælar sýna olíuþrýsting, rafstraumshleðslu og hitastig. Flautu, ljósum, rúðuþurrku og rúðuþvotti eru öllu stjórnað frá rofa í stýrisútbúnaði. Afturrúða er hituð. Mál bifreiðarinnar eru: Lengd 4,25m, breidd l,60m, hæð l,40m, lengd milli hjóla Simca 1307—1508. bíllinn með framdrifi og fram- fjöðrun, sem er í líkingu við hinn góðkunna Simca 1100. Bifreiðin hefur framúrskar- andi stýriseiginleika og er létt- ur í stýri. Einnig er hann ó- venju hljóðlátur. Hemlar að framan eru diskahemlar, en jafnframt eru einnig aflhemlar. Hemlakerfi er tvöfalt og fari loftræstikerfi er í bifreiðinni. Simca 1307—1508 hefur djúpa og breiða stóla með still- anlegum bökum ásamt höfuð- púðum. Aftursæti má leggja niður og við það myndast gott flutningsrými. Aðalljós eru stillanleg eftir hleðslu bifreiðarinnar. Mæla- borð er mjög nýtískulegt og öll 2,6lm, hæð frá lægsta punkti að jörðu 21 cm. Heildarvigt 1065 kg. Dyr eru 5 (einar að aftan). Bensíntankur tekur 60 lítra. Fyrstu bílarnir af þessari gerð eru væntanlegir í mars-apríl og verður verðið frá 15—1700 þús- und. Innflytjandi Simca 1307— 1508 er Vökull hf. Ármúla 36. • • VOKIILL HF. Armúla 36 FV 2 1976 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.