Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 94
----------------------------AUGLYSING ----------------- YAMAHA: Hentugir til jöklaferða Véladeild SÍS við Ármúla hefur á boðstólum japanska sleða framleidda af Yamaha, sem heita X 440 D. Sleðinn get- ur náð 86 km meðalhraða á klukkustund og er hann á 18“ breiðu belti með tvískiptu drifi, Ji. e. a. s. hátt og lágt drif. Þessi sleði er 108 kg á þyngd með eldsneyti. Þar sem Yamaha sleðinn hef- ur 18” breitt belti og tvöfalt drif, er hann sérstaklega hent- ugur til jöklaferða, og það kemur til af því, að hann flýt- ur vel á snjóbráð og hefur mikla dráttargetu í lága drif- inu. Sleðinn er mjög auðveldur í meðferð. Stjórnbúnaður er mjög einfaldur og þess vegna varla nauðsynlegt fyrir öku- STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Skipholti 37 — Sími 82930 Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir eftirfarandi námskeiðum fram til vors: Um Jijóóarbúskapinn 8.—12. marz Leiðbeinendur: Jón Sigurðsson hagrannsóknarstjóri, Hallgrímur Snorrason og Ólafur Davíðsson þjóðhagfræðingar. Línuleg bestun 15.—19. marz Leiðbeinandi: Þorkell Helgason dósent. Stjórnun og arösemi 15.—17. marz Leiðbeinendur: Palle Hansen prófessor og René Mortensen framkvæmdastjóri frá Dan- mörku. Arösemisáœtlanir 17.—19. marz Leiðbeinendur: Palle Hansen prófessor og René Mortensen framkvæmdastjóri frá Dan- mörku. Sölunámskeiö 22.—26. marz Leiðbeinandi: Brynjólfur Sigurðsson dósent. Fjármálastjórn Jframhaldsnámskeiö) 29. marz — 5. april Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson prófessor. Rekstrarbókhald 6.—9. april Leiðbeinandi: Stefán Svavarsson. Stjórnun II. 26.—30. apríl Leiðbeinandi: Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur. Stjórnun III. 3.—7. maí Leiðbeinandi: Þórir Einarsson prófessor. Stefnumótun fyrirtœkja (óákv. timi) Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson prófessor. Leitið upplýsinga og fáið kynningarbækling. — Látið fyrirtæki yðar taka þátt í barátt- unni fyrir betri stjórnun og rekstri. — Gerizt félagar i Stjórnunarfélaginu. mann að hafa mikla æfingu á undan fyrstu sjálfstæðu ferð. Borgarbúinn þarf bíl og kerru til þess að komast með hann upp á fjöll. Yamaha sleðinn kostar 412.- 000 með söluskatti. Útborgun er kr. 300.000, afgangurinn greiðist á f jórum til fimm mán- uðum. 94 FV 2 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.