Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Page 94

Frjáls verslun - 01.02.1976, Page 94
----------------------------AUGLYSING ----------------- YAMAHA: Hentugir til jöklaferða Véladeild SÍS við Ármúla hefur á boðstólum japanska sleða framleidda af Yamaha, sem heita X 440 D. Sleðinn get- ur náð 86 km meðalhraða á klukkustund og er hann á 18“ breiðu belti með tvískiptu drifi, Ji. e. a. s. hátt og lágt drif. Þessi sleði er 108 kg á þyngd með eldsneyti. Þar sem Yamaha sleðinn hef- ur 18” breitt belti og tvöfalt drif, er hann sérstaklega hent- ugur til jöklaferða, og það kemur til af því, að hann flýt- ur vel á snjóbráð og hefur mikla dráttargetu í lága drif- inu. Sleðinn er mjög auðveldur í meðferð. Stjórnbúnaður er mjög einfaldur og þess vegna varla nauðsynlegt fyrir öku- STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Skipholti 37 — Sími 82930 Stjórnunarfélag Islands gengst fyrir eftirfarandi námskeiðum fram til vors: Um Jijóóarbúskapinn 8.—12. marz Leiðbeinendur: Jón Sigurðsson hagrannsóknarstjóri, Hallgrímur Snorrason og Ólafur Davíðsson þjóðhagfræðingar. Línuleg bestun 15.—19. marz Leiðbeinandi: Þorkell Helgason dósent. Stjórnun og arösemi 15.—17. marz Leiðbeinendur: Palle Hansen prófessor og René Mortensen framkvæmdastjóri frá Dan- mörku. Arösemisáœtlanir 17.—19. marz Leiðbeinendur: Palle Hansen prófessor og René Mortensen framkvæmdastjóri frá Dan- mörku. Sölunámskeiö 22.—26. marz Leiðbeinandi: Brynjólfur Sigurðsson dósent. Fjármálastjórn Jframhaldsnámskeiö) 29. marz — 5. april Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson prófessor. Rekstrarbókhald 6.—9. april Leiðbeinandi: Stefán Svavarsson. Stjórnun II. 26.—30. apríl Leiðbeinandi: Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur. Stjórnun III. 3.—7. maí Leiðbeinandi: Þórir Einarsson prófessor. Stefnumótun fyrirtœkja (óákv. timi) Leiðbeinandi: Árni Vilhjálmsson prófessor. Leitið upplýsinga og fáið kynningarbækling. — Látið fyrirtæki yðar taka þátt í barátt- unni fyrir betri stjórnun og rekstri. — Gerizt félagar i Stjórnunarfélaginu. mann að hafa mikla æfingu á undan fyrstu sjálfstæðu ferð. Borgarbúinn þarf bíl og kerru til þess að komast með hann upp á fjöll. Yamaha sleðinn kostar 412.- 000 með söluskatti. Útborgun er kr. 300.000, afgangurinn greiðist á f jórum til fimm mán- uðum. 94 FV 2 1976

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.