Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.02.1976, Blaðsíða 96
Ilm heima og gcima r • • > Hann var kominn til Majorka í fyrsta sinn á ævinni og hafði verið úthlutað herbergi í sóða- legu hóteli, þar sem hann háði hetjulega baráttu við rotturnar alla fyrstu nóttina. Morguninn eftir gekk hann á fund eigand- ans og kvartaði. — Hvað hélduð þér að þér fengjuð svo sem fyrir þetta verð? Nautaat, eða hvað? — © — — Ég læt konuna alltaf hafa lyklana að bílnum þegar við þegar við höfum verið úti að skemmta okkur. — En hún kann ekki að keyra. — Nei, en hún getur fundið svissinn. — • — Stærðfræðingarnir stóðu við risatölvuna og horfðu á papp- írsflóðið, sem rann á ógnar- hraða út úr tækinu. Þá sagði annar: — Gerðurðu þér grein fyrir að það tæki 400 venjulega stærðfræðinga minnst 250 ár að gera svo skelfileg mistök. — O — Það var stórveizla hjá greif- anum og bankastjórafrúin var yfir sig hrifin af gleðskapnum. Þegar liðið var á kvöldið dró hún eiginmanninn út í horn og hvíslaði: — Guð, þetta er svo spenn- andi. Ég spurði greifann, hvern- ig á því stæði að elzti sonur hans væri ekki hérna í boðinu og hann svaraði, að atvikin hefðu hagað því svo, að sonur- inn væri ekki með okkur hér í kvöld. Hvað ætli drengurinn hafi gert af sér? — Hann dó í haust. — • — — Læknir, ég er að verða brjáluð. Stundum hrýt ég svo hátt að ég vakna við það. — Sofðu þá bara í öðru her- bergi. — • — — Hvað vega fjögur fíls- eistu? — Það er nú erfitt að segja nákvæmlega til um það. En þau eru allavega svo þung, að það þarf tvo fíla til að bera þau. — • — — Halló. Eruð þér þjónninn, sem tók pöntunina mína? — Já, það mun rétt vera. — Ja. Nú er ég hlessa. Ég hafði búizt við að það væri miklu eldri maður. — • — Og svo var það móðirin, sem hringdi á Iögreglustöðina: — Þið hafið víst ekki fundið hana litlu dóttur mína í bæn- um? — Hvernig lítur hún út? — Hún hefur nefið hans föð- ur síns en er að öðru leyti eins og ég, þegar ég var krakki. — • — 96 FV 2 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.