Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 95

Frjáls verslun - 01.02.1976, Side 95
-----------------------------AUGLÝSING SIMCA: Bíll ársins í Evrópu Bílagagnrýnendur í Evrópu hafa nýlega kosið bíl ársins 1976. Að þess'u sinni var kos- inn nýr bíll frá Chrysler verk- smiðjunum í Frakklandi er nefnist Simca 1307—1508. Bíll þessi hlaut einróma lof gagnrýnenda, fyrir nýtískulegt útlit, óvenjugóða aksturseigin- lcika, en sem kunnugt er, er eitthvað úrskeiðis í hemlakerfi kviknar viðvörunarljós í mæla- borði. Vélarstærðir eru 68 din hö — 85 din hö. Nýr og mjög fullkominn gír- kassi er í bifreiðinni, einndg elektrónisk kveikja, sem auð- veldar gangsetningu, og sparar jafnframt bensíneyðslu, sér- staklega í kulda. Nýtt hita- og stjórnunartæki mjög aðgengi- leg. Mælar sýna olíuþrýsting, rafstraumshleðslu og hitastig. Flautu, ljósum, rúðuþurrku og rúðuþvotti eru öllu stjórnað frá rofa í stýrisútbúnaði. Afturrúða er hituð. Mál bifreiðarinnar eru: Lengd 4,25m, breidd l,60m, hæð l,40m, lengd milli hjóla Simca 1307—1508. bíllinn með framdrifi og fram- fjöðrun, sem er í líkingu við hinn góðkunna Simca 1100. Bifreiðin hefur framúrskar- andi stýriseiginleika og er létt- ur í stýri. Einnig er hann ó- venju hljóðlátur. Hemlar að framan eru diskahemlar, en jafnframt eru einnig aflhemlar. Hemlakerfi er tvöfalt og fari loftræstikerfi er í bifreiðinni. Simca 1307—1508 hefur djúpa og breiða stóla með still- anlegum bökum ásamt höfuð- púðum. Aftursæti má leggja niður og við það myndast gott flutningsrými. Aðalljós eru stillanleg eftir hleðslu bifreiðarinnar. Mæla- borð er mjög nýtískulegt og öll 2,6lm, hæð frá lægsta punkti að jörðu 21 cm. Heildarvigt 1065 kg. Dyr eru 5 (einar að aftan). Bensíntankur tekur 60 lítra. Fyrstu bílarnir af þessari gerð eru væntanlegir í mars-apríl og verður verðið frá 15—1700 þús- und. Innflytjandi Simca 1307— 1508 er Vökull hf. Ármúla 36. • • VOKIILL HF. Armúla 36 FV 2 1976 95

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.