Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.02.1976, Qupperneq 13
ORKUSPÁ II. Þessi spá er eins og orkuspá I. að öðru leyti en því, að hún gerir ráð fyr- ir verulegri viðbótarstóriðju 1981, t. d. nýjum kerjaskála hjá ISAL eða samsvarandi stækkun verksmiðjunnar í Hvalfirði. Samkvæmt þessari spá er einnig þörf fyrir viðbót- arafl 1980, sem mæta má með t. d. 1. og 2. vél í; Hrauneyja- fossi og aftur 1983 (3. vél). Ný virkjun yrði að taka til starfa 1987. Yrði Sultartangavirkjun kvæmt orkuspá II. Þjóðhags- legir afkastavextir eru átælað- ir 12,4% og 16,6% samkvæmt orkuspá I. og II. Hrauneyjafoss er mun ódýr- ari kostur en Sultartangavirkj- un, jafnvel þó tekið sé tillit til mats á því, hvað það kunni að kosta þjóðarbúið, ef Búr- fellsstöð stöðvaðist í nokkurn tíma vegna ístruflana, en eins og áður segir er talið að Sult- artangavirkjun gæti fulltryggt, að slíkt kæmi ekki fyrir. eyjafóss ásamt aðalorkuveitu. Yrði þá um tvær vélasamstæð- ur að ræða, þar sem hvor um sig yrði 70 MW, en haldið yrði opinni þeirri leið að bæta þriðju vélasamstæðunni af sömu stærð við síðar meir og tryggja þannig möguleika á að mæta hraðari aukningu í raf- magnseftirspurn orkufreks iðn- aðar eða hins almenna markaðs á næsta áratug en fyrirsjáan- leg er í dag. Með þessu móti yrði haldið opinni leið til iðn- tilbúin. fyrir valinu, þyrfti ný virkjun að taka til starfa þegar árið 1985. Virkjunarkostur 3 getur ekki talist koma til greina miðað við þessa orkuspá. § Samanburöur > a virkjunarleiðum í ítarlegri skýrslu frá fjármála- og verkfræðideildum Lands- virkjunar er gerður nákvæm- ur fjárhagslegur samanburður á umræddum virkjunarleiðum miðað við báðar orkuspárnar og eru helstu niðurstöður þess- ar: Hrauneyjafossvirkjun er ó- dýrasta virkjunarleið Lands- virkjunar, hvort sem um aukna orkusölu til stóriðju verður að ræða eða ekki. Afkastavextir nauðsynlegr- ar fjárfestingar og reksturs Hrauneyjafossvirkjunar eru á- ætlaðir 10,4% ef ekki verður farið í frekari stóriðju skv. orkuspá I, en 12,2% ef farið verður í aukna stóriðju sam- Kostur 3 kemur ekki til greina eins og fyrr getur, nema ákveðið sé, að ekki verði um frekari aukningu stóriðju að ræða, fyrr en á seinni hluta næsta áratugs. í samanburði við Hrauneyjafoss er þessi kostur dýrari, jafnvel þó engin aukning í stóriðju komi til. Þannig verða afkastavextir þeirrar fjárfestingar, sem gert er ráð fyrir að þessi leið þarfn- ist, um 9,5% eða nær 1% lægri en ef Hrauneyjafossvirkj- un verður fyrir valinu. Er þá miðað við rekstur í 40 ár í báð- um tilvikum. # 140IVIW virkjun við Hrauneyjafoss Miðað við orkuspár er talið eðlilegt að stefna að 140 MW virkjun Tungnaár við Hraun- eyjafoss og þá innan gildandi lagaheimilda fyrir þeirri virk-j- un. sem heimila Landsvirkjun að reisa allt að 170 MW raf- orkuver í Tungnaá við Hraun- væðingar umfram það, sem aðrir „orkuöflunarkostir al- mennt gera kleift, en að öðr- um kosti yrði þriðja vélasam- stæðan ákjósanlegur kostur til að mæta aukningu rafmagns- eftirspurnar almenna markaðs- ins á síðari hluta næsta ára- tugs á orkuveitusvæði Lands- virkjunar. Útboðsgögn Hrauneyjafoss- virkjunar eru þegar að mestu leyti tilbúin, verkfræðilegum undirbúningi fulllokið og ljóst er, að þessi framkvæmd er tæknilega einföld og hætta á ófyrirséðum tæknilegum erf- iðleikum í lágmarki, að því er segir í álitsgerð Landvirkj- unar. # Lýsing Hrauneyjafoss- virkjunar Ráðgert er að virkja 88 m fallhæð. Stíflan, sem er jarð- stífla alls 2700 m á lengd og mest 15 m á hæð liggur um PV 2 1976 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.