Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.04.1977, Qupperneq 18
Frægðin að verða óþolandi fyrir íbúa í Plains Onæ5i á sunnudögum, verðlag komið upp úr öllu valdi, stöðumælar settir upp við helztu götur Heimabær Jimmy Carters: íbúum Plains í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum var það mikið fagnaðarefni, að nágranni þeirra, Jimmy Carter, skyhli verða kjörinn til að gegna æðsta embætti þjóðarinnar og flytjast í Hvíta húsið 1 Washington. Eftirköstin af sigri Jimmy Carters fyrir heimabæinn Plains eru hins vegar orðin talsvert áhyggjuefni fyrir bæjarbúa. Plains er frægur staður orð- inn. Þangað flykkjast ferða- menn þúsundum saman og gera bæjarbúum ónæði á sunnudög- um. Stöðumælar hafa verið settir upp við ýmsar umferðar- götur í kjölfar þessarar inn- rásar, en forsetinn og fjöl- sky'lda hans eru svo gröm vegna þessara atburða í Plains að þau leggja tæpast út í það lengur að fara þangað í heim- sólkn. # Forsetinn miður sín Þessi smábær, sem alla tíð hefur verið friðsæill og lítt kunnur, er nú fullur af ferða- mönnum og minjagripabrösk- urum. Aðstoðarmenn Carters forseta segja, að hann sé svo miður sín vegna þess, sem gerzt hefur í Plains, að hann muni fara þangað miklu sjaldnar til að leita hvíldar frá störfum í Hvíta húsinu en hann ætlaði sér upphaflega. Billy Carter, bróðir forset- ans, hefur skýrt frá því að hann muni flytja með konu og börn- um í hús 30 kílómetra fyrir norðan Plains, þar sem næstu nágrannar búa tvo kílómetra í burtu. Tilgangurinn er að vernda fjölskylduna fyrir hugs- anlegum mannræningjum og hlífa henni við ásókn heilla hjarða af fo.rvitnum áhorfend- um. Kona Billys hefur skýrt frá því að á laugar- og sunnudög- um komi reglulega rnilli 30 og 40 manns upp að húsi þeirra og berji á dyr. Billy fer til dyra en gestirnir eru að biðja um ljósmynd eða eiginhandar- áritun. Hún segir að fjölskyld- an vilji hafa sunnudagana út af fyrir sig en nú sé ekki um það að ræða lengur. Gloria Spann, elzta systir forsetans, segir að þau hjónin séu til neydd að filytjast frá Plains af því að nágranni þeirra Baptista- kirkjan í Plains, kirkja Jlmmy Carters, þar sem hundruð ferðamanna safnast saman á sunnudög- um til að glápa á bæjarbúa fara til kirkju. 18 FV 4 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.