Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 45
skýrsluformi, einnig að reikna út þau gjöld sem af vörunni ber að greiða. Höfuðnauðsyn er, að til þessa verks sé vandað. Reynslan er þó því miður sú, að yfir 30% af innlögðum skýrslum fá á sig einihvers kon- ar athugasemdir. Séu skekkj- urnar þess eðlis að verulegu muni í gjöldum eða að vöru sé beinlínis skotið undan greiðslu, þá varðar það við lög. Athuga þarf hvað skekkjunum valdi, m.a. fá skýringu innflytjanda, og það er einmitt sú athug- un sem gerð er í deildinni. Að þeirri athugun lokinni er tekin afstaða til framhaldsins, þar á meðal til þess hvort kært skuli til sakadóms. Sú ákvörð- un er tekin af löglærðum mönnum. Að mínu mati hefur deildin skilað góðum árangri þann stutta tíma sem hún hef- ur starfað, t.d. iauk hún af- greiðslu 129 mála fyrstu þrjá mánuði þessa árs, og starfaði þá aðeins í henni einn maður. Það er því að mínu áliti frekar þörf á að efla hana en afnema. F.V.: — Hvað vill tollurinn leggja mikla áherzlu á að flýta afgreiðslu t.d. með hraðaf- greiðslu á einföldum skjölum og vörum, sem ekki þurfa flokkunar við eða þá að menn fái skýr svör um hvenær toll- skjöl verði tilbúin? Tollstjóri: — Við viljum sannarlega leggja mikla áherslu á að flýta afgreiðslu, en þó ekki þannig að komi niður á öryggi í vinnubrögðum. Það er allt undir innflytjendum sjálfum komið hver þróunin verður í náinni framtíð. Verði villur í skýrslum þeirra í sama mæli og nú, að ég ekki tali um fleiri, er engin von til hraðari afgreiðslu. F.V.: — Væri ekki hægt að fækka fólki í vöruskoðun og gera greininguna einfaldari en færa fólk yfir í afgreiðsluna? Það er oft þröng á þingi í afgreiðslu tollsins. Þar fer fram inn- heimta á 47 mismunandi gjöldum ríkisins. Tollhúsið í Reykjavík, glæsileg bygging, sem gjörbreytt hefur allri aðstöðu fyrir starfsemi tollstjóraembættisins. og innflutningsverslun þarf sér- þekkingu ýmiskonar, þar á meðal og ekki síst á tollskrá, sem er í eðli sínu flókin.Égheld því, að þetta sé ekki gert flókn- ara en efni standa til. Ég held að lausnin á þessu hér á landi hljóti að verða eins og allsstað- ar annarsstaðar, það er að segja, sérfróðir menn, (spedi- törar) starfi við tollafgreiðslu vara. F.V.: — Ef tollgreining reyn- ist röng eiga menn á hættu að vera kallaðir fyrir hjá svo- nefndum „rannsóknardómara11 tollsins, sem þó er ekki lög- lærður maður. Eru líkur til að þessu fyrirkomulagi verði breytt? Tollstjóri: — Það er rétt að við embættið starfar rannsókn- ardeild. Til hennar eru send mál til frumrannsóknar, þar á meðal rangar tollflokkanir inn- flytjenda. Eins og áður er fram komið er tollflokkun vöru flók- ið úrlausnarefni. En tollflokk- unin byggist á því hver varan er. Enginn veit betur en inn- flytjandinn hvaða vara er til tollmeðferðar hverju sinni. Það ætti því enginn að vera færari um að lýsa vörunni en hann, þar á meðal að færa hana til rétts tollskrárnúmers. Innflytj- anda ber að lýsa vörunni full- komlega með tilliti til tegund- ar„ magns, verðs o.fl., og hon- um ber að gera það á ákveðnu FV 4 1977 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.