Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 14
Sumarbústaðir Eftirspurn hundraðföld á við framboð Algengasta verð á sumarbústað 5—6 milljónir króna Nú þegar sumra tekur og sumarfríin eru í nánd eiga margir þess kost að dveljast í sumarbústað um lengri eða skemmri tíma. Mikill fjöldi sumarbústaða eru á Vesturlandi og Suðurlandi í eigu ein- staklinga eða félagasamtaka, en auk þess eru sumarbústaðir á Vestfjörðum, Norðurlandi og Aust- fjörðum. Ef'tir að hin ýmsu félagasamtök s.s. ASÍ og BSRJ3 hafa reist sumarbústaði á skipulögðum svæðum eins og í Munaðarnesi og Ölfusborgum hefur fjöldi fólks, sem annars hefði ekki átt þess kost fengið tækifæri til að dveljast um tíma í slíku sumarhúsi. Frjáls verslun leitaði sér upp- lýsinga um Ihelstu svæðin, þar sem sumarbústaðir hafa risið, auk þess sem lhaft var samband við fasteignasölur og kannað framboð og eftirspurn eftir sumarbústöðum, hvað þeir kost- uðu og annað í þeim dúr, svo og var haft samband við fyrir- tæki, sem framleiða slíka sum- arbústaði hér á landi. LÍTIÐ FRAMBOÐ EN MIKIL EFTIRSPURN EFTIR SUMARBÚSTÖÐUM A SUÐURLANDI Á Suðurlandi eru helstu sumarbústaðalöndin við Þing- vallavatn, en þar eru bústað- irnir allir í einkaeign og ganga sjaldnast kaupum og sölum, nema þá á himinháu verði. Bú- staður í Gjábakkalandi var ný- lega seldur á 11 milljónir. í Miðfellslandi í Þingvallasveit hefur hins vegar verið dálítið framboð á sumarbústöðum. í Grímsnesinu og þá aðallega í Þrastarskógi hefur verið geysilega mikil eftirspurn eftir sumarbústöðum eða sumarbú- staðalöndum, en nær ekkert framboð. Þar hafa bæði ein- staklingar og hin einstöku fé- lög komið sér upp sumarbústöð- um. í Laugardalnum og Grafn- ingnum er einnig mikill fjöldi sumarbústaða í eigu einstak- linga og félagasamtaka. Ennþá nær Reýkjavík eru svæði eins og Hafravatn og Elliðavatn, þar sem eru vinsæl sumarbústaða- lönd. Alþýðusamband íslands á 36 sumarbústaði, Ölfusborgir, sem leigðir eru út viku í senn til meðlima hinna ýmsu félaga innan ASÍ. í bústöðunum er öll aðstaða fyrir hendi og eru þeir leigðir út með sængurfatnaði og búsá'höldum, auk þess sem ASÍ hefur fastráðinn umsjónar- mann, sem annast allt eftirlit með sumarbústöðunum. í Einarsstaðalandi á Héraði hefur Alþýðusamband Austur- lands komið sér upp bústöðum fyrir félaga innan þess sam- bands og sömu sögu er að segja um Alþýðusamband Norður- lands, sem á sumarbústaði í Fnjóskadal. Á Vestfjörðum er nú hins vegar verið að byrja á að reisa sumarbústaði, undir umsjón Alþýðusambands Vest- fjarða. VERÐ A LANDI FRÁ 600 ÞÚS. TIL 1V2 MILLJÓN. VERÐ Á BÚSTAÐ ALLT UPP í 12 MILLJÓNIR Undanfarnar vikur hefur öðru hverju mátt reka augun í Verð á sumarbústað og iandi á bezta stað getur farið hátt á annan tug milljóna. 14 FV 4 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.