Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 25
að stærri löndin innan þess skuli freanur taka ákvarðanir í mikilvægum málum með Bandaríkjamönnúm og Japön- um en öðrum ríkjum inman bandalagsins. Jafnframt því eru stjórnir Bretlands og Fraikklands ekki fastar í sessi, og þótt 'festan sé meiri í. Bonn, er þingmeirihluti stjórnarinnar samt ekki mikill. Það sem ihefur vakið einna mesta athygli mína í umræðum um framtíð EFTA e.r það, að verkalýðsfélögin í aðildarlönd- unium vilja styðja við bakið á samtökunum og beina samvinn- unirnni inn á ný svið, svo sem að því e,r varðar atvinnuiýð- ræði og samstarf fyrirtækja. Það kemur manni því spánskt fyrir sjónir að ísiensk verka- lýðsforysta skuli krefjast þess í kjarasamningum að sett verði á inmrf'lutningshöft. Virðist allmikil glámskyggni að ætla að sú tilhögun gæti orðið til þess að auka kaupmátt launa í framtíðinni. Þar sem allar hendur hafa verk að vinna yrðu höft á innflutningi til þess að mannafli flytjist úr útflutn- ingsframleiðslunni yfir í aðra framleiðslu, sem ikeppti við inn- flutning í skjóli haftanna. Er mér illa brugðið ef hagkvæm- ara er fyrir okkur að tafca fólk úr fisfcvinnslu til að framleiða skó. Auk þess yrðu höftin á- reiðanlega til þess að verðbólga yrði mun meiri en ella. VARÐVEISLA HUGSJÓNA Þetta leiðir hugann að því að sennilega er að vaxa úr grasi ný kynslóð sem ekki þekfcir leyfisskrifs'tofur og skömmtun- arseðla. Þess vegna virðist ekki vanþörf að reynia að kenna ný- græðingunum undirstöðuatriði frjállsrar verslunar og rifja upp með þeim hugsjónir frum- kvöðla á því sviði. Roy Jenikins, sem nú er í fyrirsvari fyrir EBE vék að svipuðu atriði nýlega er hann ávarpaði þing bandalagsins. Hann minnti á að það hefði ekki síst verið yngri kynslóðin sem studdi stofnun bandalags- ins, því að í hinum eldri sátu enn þá minningar heimsstyrj- aldar, einnar ef ekki tveggja. Þeir sem nú væru að komast á kosningaaldur litu hins vegar bandalagið oft hornauga. Þeir hafa fleytt rjómann af þeirri velmegun sem efnahagssam- vinnan hefur átt drjúgan þátt í. Forðast verður að þessi nýja kynslóð þurfi að reka sig á til þess að láta sér segjast að efna- hags'samvinnan er annað og meira en k-in þrjú, kaþólska, konservatismi og kapitalismi. Og efcki sakar að vona að ísiensk verkalýðsforysta sjái að sér 'þannig að ek'ki þurfi að færa nýjar fórnir til þess að komast að raun um að innflutn- ingsihöft leysa engan vanda til framtíðar, heldur yrðu til þess að rýra almenna velmegun í landinu. PV 4 1977 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.