Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 20
kerru, sem múlasnar ganga fyrir. íbúar Plains hafa orðið að þola gjörbreyttar aðstæður í eiMkalífi sínu, sem endurspegl- ast í ástandinuviðBaptistakirkj- ur.a á sunnudögum. Nýlega fór kona út úr bíl við kirkjuna um klukkutíma fyrir aðalmessuna á sunnudegi og hrópaði til karls síns, sem sat við stýrið: „Taktu myndavélina með“. Ekki leið á löngu þar til grasflötin fyrir framan kirkjuna var þéttsetin fólki í ferðafötum með mynda- vélar um hálsinn. Börn klifr- uðu upp á tilkynningaspjald kirkjunnar, sem stendur á grasflötinni, til þess eins að vera nú örugglega með á mynd- UMum. Heimamenn, sem komu til kirkju með Biblíuna í hend- inni, .reyndu að láta sem þeir sæju innrásarliðið ekki, en gremjan ieyndi sér ekki. Síðar tók söfnuðurinn ákvörðun um að banna myndavélar á kirkju- lóðinni, þó að margir te'lji vafa- samt að slík regla fái staðizt. Embættismenn í bænum óttast að 'ástandið eigi eftir að verða enn verrra. Það er rúmlega klukku- stundar akstur frá aðalþjóð- veginum milli Norðurríkjanna og Flórída tii Plains. Á næstu mánuðum er gert ,ráð fyrir að daglegar 'heimsóknir ferðafólks í bænum eigi eftir að fara ört vaxandi vegna ferðamanna- straumsins til Flórída. # Salernisvandamál Alls staðar má greina iðnað- armenn, sem eru á einn eða annan hátt að breyta útliti bæjarins. Stórt, nýtt bílastæði verður tekið í notkun innan tíðar við fyrirhugaða gestamót- tökumiðstöð bæjarins. Þá eru hafnar framkvæmdir við var- anlega salernisaðstöðu fyrir al- menning. Nú sem stendur eru útikamrar í notkun fyrir ferða- menn en þeir eru aðeins til bráðabrigða. Minjagripaverzlanir rísa hvarvetna upp eins og gorkúl- ur. Allar leggja þær áherz:lu á hneturnar, sem Jimmy Carter var frægur fyrir að raékta. í búðunum er hægt að fá 'hnetu- smjör á óheyrilega 'háu verði og Minjagripir frá Plains flestir tengdir hnetum og for- setanum. Flöskuopn- arinn frægi er á miðri myndinni. stóra poka utan um hnetur en þeir eru merktir vöruhúsi Carters og finnst háskólastúd- entum fengur af að fá þá til að hengja upp á veggi. Þá eru á boðstólum margs konar skart- gripir með hnetum til skrauts. Einn af muinunum, sem seld- ir eru í antíkverzlun Hugh Carters, er svokallaður „happy mouth“ upptakari fyrir flöskur. Hann kostar .rétt innan við fimrn dollara en á honum er eftirlíiking af hausnum á Jimmy Carter með gleiðu brosi og eru tennurnar notaðar til að rífa tappana af flöskunum. Plains hefur ekki haft eigið blað eða tímarit þar til fyrir nokkrum vikum. Nú eru gefin út tvö vikublöð í bænum, Monitor og Statesman, með út- breiðslu sem er langtum meiri en íbúatala Plains gefur til kynna. Þar eru aðeins 700 manns búsettir. # Drjúgar tekjur Fæstir vilja tala um þær tekjur sem íbúar Plains hafa af því að bærinn er orðinn eins- konar „helgur staður“, í aug- um Bandaríkjamanna, sem leggja þangað í pílagrímsferðir. En efnahagslegur ávinningur af þessu fyrir Plains-búa er ekki lítill. Fasteignasala í bæn- um seldi t.d. á augabragði um 9000 þvertommur af hnetu- ræktarlandi í nágrannasveitar- félaginu Webster. Kaupendurn- ir voru ferðamenn, sem löbb- uðu inn og keyptu þvertomm- una á 11 dollara. Því er haldið fram að einn kaupenda hafi verið arabískur sjeiik. Þessir pínuskikar ganga líka greiðlega út á hótelum, mótel- um, flugvöllum og gjafaverzl- unum um öll Bandarikin. „Við höfum selt þá í öllum ríkjum Bandaríkjanna nema Utah og Washingtotm og í sjö löndum er- lendis að auki“, segir Maxine Wiggins, forstjóri fasteignasöl- unnar. „Einn keypti 144 og annar bað um 2100, sem hann ætlaði að nota til kynningar- starfs í sambandi við fasteigna- og bílasölu.“ Vetnjulegar fasteignir við Plains hafa fimmfaldazt í verði. Fyrir hálfu ári sáust hvergi skilti „Til sölu“ við fasteignir í bænum. Nú er þau út um allt. Ætla al'lir þessir húseigendur að flytja úr bænum? „Nei“, segir einn þeir.ra. En hann skýrir svo frá, að hús sem voru 12—13 þús. dollara virði, seljist núna fyrir 50 þús. eða þaðan af meira. Margir húseigendur vilja raunverulega ekki selja eignir sínar en setja þær hins vegar á markað til að kanna hvort einhver taki verðinu, sem upp er sett, en síðan er sölutil- boðið afturkallað. 20 PV 4 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.