Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 22

Frjáls verslun - 01.04.1977, Síða 22
leiösian í Afríku var í lágmarki 1960, eða 10,5 milljón tonn, en síðan hafa orðið örar framfarir í nýtingu olíuauðlinda Afríku- ríkja og var framleiðslan kom- in í 226,5 milljón tonn 1975. Hlutdeild Afríku í heimsfram- leiðslunni á olíu hefur vaxið úr 1% í 8,3%. Framleiðslan í fjarlægari Austurlöndum hefur ennfrem- ur au'kizt hröðum skrefum. Hún nam 27,6 milljón tonnum árið 1960 en 106,6 milljón tonnum árið 1975. Hlutdeild þeirra hef- ur vaxið úr 2,6% í 3,9%. # Hlutdeild Sovét- ríkjanna 155,2% Sovétríkin, sem framleiða næstum alla hráolíu fyrir Aust- ur-Evrópulöndin, hafa aukið framleiðslu sína úr 147,9 í 490 milljón tonn. Hlutdeild þeirra í heimsframleiðslunni á olíu hef- ur vaxið úr 13,8% í 18,2%. Evrópulöndin innan OECD framleiddu 1,4% af allri olíu í heiminum árið 1960 en árið 1975 var hlutfall þeirra 1%. Að- gerðirnar í samíbandi við nýt- ingu olíulindasvæðanna á botni Norðursjávar eru sem óðast að breyta þessari mynd. Enda þótt Venezuela og lönd- in við Karibahafið hafi sýnt litla en stöðuga aukningu í framleiðslu, 196,5 milljón tonn 1960 og 222,2 milljón tonn 1975, hefur hlutdeild þeirra í heims- framleiðslunni minnkað úr 18,4% í 8,2%. Framleiðendurn- ur tveir í Norður- Ameríku, Bandaríkin og Kanada, hafa séð málin hjá sér þróast með nokkuð öðrum hætti en hinir framleiðendurnir. Þó að olíu- magnið, sem Bandaríkin fram- leiddu, hafi vaxið um 100 millj- ón tonn miðað við 1960 eða í 467,3 milljón tonn 1975 lækk- aði hlutfall þeirra af heims- framleiðslunni úr 34,1% 1960 í 17,2% árið 1975. Kanada jók sína olíuframleiðslu til mikilla muna á þessu umrædda árabili og hafði náð 3,4% af heims- framleiðslunni árið 1975. A við 05 dreif Batinn í efnahagslífi Evrópuríkja hefur hægt á sér síðan í fyrra sumar, þannig að hagvöxtur er nú helmingi minni en þá, eða um 3%. Spár sérfræð- inga henda til að út þetta ár verði hagvöxtur í Evr- ópuríkjum um 3%. Þetta þýðir, að á tímabilinu 1975—1978 reynist hagvöxtur Evrópuríkja vera 8 til 11%, þó að hærri tölunni verði ekki tiáð nema ríkisstjórnir grípi til skjótra aðgerða og framleiðsla verði meiri á næsta ári en nú í ár. Til samanburðar var hagvöxtur fjögurra ára tímabils, sem endaði 1970 um 21%. Árin 1971—1974 var hann rúmlega 16%. Austurrí'kismenn ætla að tryggja sér fastan sess meðal ibílaframleiðslulanda. Þeir framleiða áætlun- arvagna og vörubíla. Nú ætlar fyrirtækið Steyr- Daimler-Puch, sem er aðallega í eigu austurríks banka, að byggja nýja bílaverksmiðju í Graz, sem kosta mun 45 til 50 milljónir dollara. Framleiðsla á að hefjast þar fyrir árslok 1978 og 1980 er ráð- gert að hún verði komin upp í 12 þús. bíla á ári og fari síðan enn vaxandi. Það er Daimler-Benz í V-Þýzkalandi, sem ætlar að annast markaðsmálin fyrir Steyr. Hvað myndu menn halda, að forstjóri í banda- rísku stórfyrirtæki fái í kaup á hvem klukkutíma fyrir vinnu sína? Tímakaupið hjá honum er um 100 dollarar ef miðað er við meðaltalsútkomu úr könnun, sem bandarískt ráðgjafarfyrirtæki gerði nýlega hjá 370 stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkj- unum. Þá fer kaup til fulltrúa í stjórnum fyrir- tækja vestra hækkandi. Árleg þóknun hækkaði í fyrra úr 8.930 dollurum í 19.190 dollara árið 1975. Fyrir þetta lögðu stjómarmenm fram vinnu í að meðaltali 10214 klukkustund yfir árið, þar með taldir fundir og heimavinna. Norska fyrirtækið Tandberg Radiofabrikk ákvað fyrir tveimur árum að flytja hluta af litsjónvarps- tækjaframleiðslu sinni úr landi, nánar tiltekið til Skotlands. Höfuðástæðan var launamismunur í Noregi og Bretlandi og lægri framleiðslukostnaður. Litsjónvarpstæki er helmingi ódýrara í Skotlandi en Noregi. Nú starfa 140 manns í Tandberg-verk- smiðjunni í Haddington í Skotlandi. 22 FV 4 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.