Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Side 58

Frjáls verslun - 01.04.1977, Side 58
Blikksmiðjan Sörli hf. Hvoisvein, sími 99-5196 Þakrennur, rennubönd, veggrör, kjöljárn og kantjárn venjulega fyrirliggjandi. • Smíðum og setjum upp loftræsti- og lofthitakerfi í skóla, sam- komuhús, verzlunarhús 0. fl. • Loftræsting fyrir gripahús. Fataskápar fyrir vinnustaði. Frystipönnur og borð fyrir frystihús. Einnig öll almenn blikksmíði. Blikksmiðjan Sörli hf. Hvokvein, sm 99-5196 NORRÆNA HUSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS Norrænt menningar- setur og tengiliðiur milli Islands og hinna Norðurlandanna. KAFFISTOFA, sem hefur á boðstólum smurt brauð, heimabakaðar kökur með kaffinu, heita súpu og aðra smárétti í hádeginu, skyr og jógurt. í kaffistofunni eru nýleg dagblöð frá öllum N orðurlöndunum. Opið virka daga frá kl. 9-7. Sunnudaga kl. 1-7. SÝNINGARSALIR í kjallaranum. BÓKASAFN með norrænum bókum, tímaritum, hljómplötum og grafík myndum til útlána. Opið virka daga frá kl. 14-19. Sunnudaga kl. 2-5. Verið velkomin í NORRÆNA HÚSIÐ. 58 PV 4 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.