Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Page 82

Frjáls verslun - 01.04.1977, Page 82
VIIYfMJVELAK OG LJÖSIVIYMDAVÖRIJR VÉLADEILD SAMBAIMDSINS FLESTAR VINNUVELAR ERU SÉRPANTAÐARí SAMRÁÐI VIÐ KAUPENDUR Véladeild Sambands ísl. samvinnufelaga flytur inn vélar frá International Harvester og hefur gert unv því næst 50 ára skeið eða frá árinu 1927. Er hér einkum um að ræða jarðýtur, vélskóflur, traktorsgröfur og vinnubíla. Ennfremur flytur véladeildin inn vélgröfur frá brezka fyrirtækinu Priestman. Véladeildin hefur aðsetur að Ármúla 3 í Reykjavík en framkvæmdastjóri hennar er Jón Þór Jóhannsson, deildarstjóri Gunnar Gunnars- son, um söluna sér Páll Gunnarsson, um vara- hluti Jóhannes Guðmundsson, um þjónustuna sér Pétur Haraldsson og afgreiðslustjóri er Þór Pálsson. Flestar vinnuvélar eru sérpantaðar í samráði við kaupendur, en stundum eru taeki keypt á lager til kynningar eða við hagkvæm innkaup vegna væntanlegra verðhækkanna og jafnvel magninhkaup. Meðalsala nýrra tækja er um 20 stk. á ári. Af stærri vinnuvélum, er kostað kapps um að flytja inn sem flest eintök af hverri gerð til þess að auðvelda þjónustu. og birgðahald varahluta. 82 FV 4 1977

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.