Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Page 87

Frjáls verslun - 01.04.1977, Page 87
AUGLÝSING HEKLA HF.: Caterpillar vinnuvélar Hekla hf. býður nú fjöltengi- búnað, sem gerir mögulegt að skipta á milli auka.bún- aðar á hjóla- skóflum. Hekla hf., Laugavegi 170— 172 hefur flutt inn Caterpillar vinnuvélar frá því árið 1947, en Caterpillar fyrirtækið, sem er upprunalega bandarískt hefur verksmiðjur um allan heim. Hckla hf. flytur inn frá Cater- pillar: Lyftara, bátavélar, raf- stöðvar, jarðýtur, hjólaskóflur, veghefla, vökvagröfur og stóra flutningabíla. Um 30 hjólaskóflur eru í notkun hér á landi af gerðinni 966, en sú gerð ihefur náð lang- mestum vinsældum. Hún hent- ar mjög vel til moksturs á þá flutningabíla, sem eru í notkun hér og jafnframt passar hún mjög vel á þá snjóblásara, sem til eru hérlendis. FJÖLTENGIBÚNAÐUR A HJÓLASKÓFLUR FÁAN- LEGUR Hekla hf. býður fjöltengibún- að. sem gerir mögulegt að skipta á milli skóflu, lyfti- gaffla, lyftibómu eða t.d. snjó- ruðningstannar á 20 sekúndum. Þessi aukabúnaður er fáanleg- ur á allar stærðir Caterpillar hjólaskóflna. Fjöltengibúnaðurinn kemur Smurðar beltakeðjur er ein helsta nýjungin frá Caterpillar. að góðum notum við ýmsar að- stæður t.d. 1 fiskiðnaði og fiski- mjölsvinnslu. Gerðir hjóla- skóflna, sem Hekla hf. flytur inn eru 8. Þær eru með drifi á öllum hjólum og eru eingöngu liðstýrðar. CATERPILLAR SKURÐ- GRAFAN HÖNNUÐ OG FRAMLEIDD AÐ ÖLLU LEYTI í CATERPILLAR VERKSMIÐJUNUM Skurðgrafan er á beltum og til í 4 gerðum og vega 17, 23, 36 og 58 tonn. Caterpillar skurðgröfurnar eru 'hannaðar og framleiddar að öllu leyti í Caterpillar verksmiðjunum. Vökvakerfi vélanna er há- þróað og byggt upp á langri reynslu í vinnuvélaframleiðslu. JARÐÝTUR MEÐ SMURÐUM BELTAKEÐJUM Ein 'helsta nýjungin í Cater- pillarjarðýtunum er að belta- keðjurnar eru nú fáanlegar smurðar. Kostir þess eru að keðjan endist mun lengur og beltagangurinn verður mun hljóðlátari. Caterpillar beltaskurðgrafa að störfum. HÖFUÐÁHERSLA LÖGÐ Á GÓÐA VARAHLUTA- ÞJÓNUSTU Hekla hf. hefur eigið verk- stæði fyrir Caterpillar vélarnar og hefur yfir 10 sérþjálfuðum viðgerðarmönnum að ráða. Höf- uðáhersla er lögð á að veita sem besta varahlutaþjónustu. FV 4 1977 87

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.