Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Side 97

Frjáls verslun - 01.04.1977, Side 97
um fleygði hann flugunni í öskubakkann. Frá næsta borði barst þá hás rödd sem sagði með greinileg- um skozkum hreim: — Heyrðu vinur. Mætti ég kannski nota fluguna núna? Hjá háls-, nef- og eyrna: — Nú er ég búinn að gefa þér sex vikna meðferð vegna þessarar suðu, sem þú segist alltaf hafa fyrir eyrunum, þeg- ar þú ert iheima. Og þú ert fyrst að segja mér núna, að þú búir við Miklubrautina. — Maðurinn minn er alveg brjálæðislega afbrýðisamur. Um daginn var ihann að kíkja í dagbókina mína og öskraði svo upp yfir sig: — Hver er hann eiginlega þessi Ágúst? í tóbaksbúðinni: — Áttu, hik, eyrnaskjól? — Nei, við verzlum bara með vörur fyrir reykingamenn. — Já, en ég er sko, hik, — Heyrðu væna. Hún þarf nú reykingamaður. ekki að vera rósótt í ofanálag. — Mér fannst að þú þyrftir að fá þér eitthvað frístundastarf þegar þú hættir að reykja, en... — Ef þú tekur ekki hcndina af brjóstinu á mér strax þá hrópa ég á manninn niinn. — Hva, er hann hérna? — Hann er í viðskiptaferð í Englandi. — • — Það var í smábæ í Noregi, langt, langt norður í landi. Knut og Ane voru gift en eitt- hvað gékk þetta brösótt og Ane leitaði á önnur mið. En svona nokkuð spyrst fljótt á ekki f jöl- mennari stað og Knut berst þetta líka til eyrna. Dag nokík- urn kemur hann þjótandi heim, alveg óður: — Ég skal segja þér það, að ég læt ekki bjóða mér að spila bara aðra fiðlu hér. — Kæri Knut, svaraði Ane, — Þú mátt bara þakka fyrir að hafa fasta stöðu í hljómsveit- inni. — • — — Þegar ég var á spítalan- um komu félagar mínir á hverj- um degi í heimsókn. — Það er óvenjumikil vin- átta nú til dags. Varstu svona alvarlega veikur? — Nei, hjúkkurnar á deild- inni voru svona sexí. — • — O ° PV 4 1977 97

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.