Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.04.1977, Blaðsíða 100
SuperColor 1630 Myndlampastæró 16" Verð kr. 289.400 Fjarstýring. Fæst í gulu, rauðu og hvitu. SuperColor2230 Verð: Kr. 332.000 i valhnotu og kr. 339.900 i hvitu. Vinsælustu littækin frá GRUNDIG Hér gefur að lita 4 vlnsælustu tækin frá GRUNDIG. Öll eru þau með linumyndlampa (in-line system) og byggð upp á eirungaverki. Sú uppbygging auðveldar mjög allar viðgerðir. Tækin hitna mjög litiö við notkun. Þaö eykur endingu þeirra. I öllum tækjuiium eru "thyristorar" á mestu álagsstöðum (traustari byggíng). 1620, 1630, og 2230 tækin eiu búin sjálf- virkum stöövaveljara með minni (Automatic channel selector). Eru þetta einu tækin á mark- aðnum meö þessum frábæra eiginleika (í mars '77). Sömu tæki hafa einnig sjálfvirka tiðnistill- ingu AFC = Automatic Frequency Control. Þessi tvö atriói tryggja bestu hugsanlega móttöku sjónvarpsgeislans. Auk þessa eru öll GRUNDIG tæki með sjálfvirka innstillingu á móttöku geisl- ans (AGC = Automatic Gain Control). Þessi GRUNDIG tæki (2200 undanskilið) hafa einnig sjálfvirka miöstillingu, þannig, að með einu handtaki má fá bestu stillingu á mynd og hljóö. Þessi miðstilling vinnur einnig sjálf- krafa við gangsetningu eða eftir straumrof. 1630 og 2230 tækin eru búin fjarstýringu til að dekkja eða lýsa myndina, breyta styrk- leika litarins og hækka eða lækka hljóóstyrkinn. Fjarstýringin byggist á innrauðum geisla, nýjung, sem er algjörlega ónæm fyrir utanaðkomandi truflunum. ÖLL GRUNDIG littæki eru reynd i verksmiðj- unni i 24 kls. Útgangsstyrkur þessara GRUNDIG tækja er 2,5 W, og spennusviðið er 180-250 V. Þvi er litil hætta á, að tækin skemmist vegna breyti- legrar spennu. Ábyrgð er á myndlampanum i 3 ár, þrefalt lengur en flestir aðrir bjóða. Á tækjunum eru tengingar fyrir myndsegul- band og önnur myndtæki framtíðarinnar. Vió teljum þessi tæki vera þau tæknilega full- komnustu, Sem nú eru á boðstólum hér. Vist kosta þau talsvert, en dýrt tæki og endingargott verður oft það ódýrasía þegar allt kemur til alls. Kjörin erú 50% útborgun og eftirstöövar á 6-8 mánuðum, eða 5% staðgreiðsluafsláttur. OG: þú getur fengið tækið endurgreitt innan 7 daga ef þér likar ekki við það. Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.