Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 6
8 Áfangar
11 Þróun
Tölulegar upplýslngar um breytlngar ð
líiskjörum, neyzlu og tramþróun í íslenzku
þjóðfélagl.
12 Stiklað á stóru
Tlöindi I stuttu máll.
15 Orðspor
Innlent
18 Fjórtán miflilandaskip í eigu
annarra félaga en Eimskips og
Sambandsins
Greln er fjallar um starfsemi „lltlu sklpa-
félaganna."
Að utan
24 „Ekki sjáanleg stór stökk í þróun
flugvéla á næstunní'*
Samtal vlð Lynn Ölason, einn forstjóra
Boelng-verksmiðjanna.
28 „Viðskipti íslands og Sovétríkj-
anna hafa sífellt orðið fyllri og
þýðingarmeiri“
— seglr ambassador Sovétríkjanna á fs-
landi, Georgl N. Farafonov
30 Toglíatti, höfuðborg biiaiðnað-
arins í Sovétríkjunum
Grein eltlr fréttamann APN A, Jevdoklm-
ov.
34 „Hin kalda Síbería getur hitað
upp New York borg“
Grein um auðllndlr Síberlu, eftlr Lev Bob-
rov hjé APN
38 Moskva — gestgjafi Ólympíu-
leikanna 1980
42 Aeroflot flýgur til Norðurland-
anna
Sovéska flugfélaglð fluttl 70 þús. farþega
milli Sovétríkjanna og Norðurlandanna I
fyrra.
45 4000 tunnur af hvítu lakki til
Sovétríkjanna
Rœtt vlö Magnús Helgason, forstjóra
Hörpu.
47 Frystar sjávarafurðir fyrir 13
milljónir dollara til Sovét.
hér
Málefni íslenzku skipafélaganna hafa alltaf annað veifið verið of-
arlega á baugi í umrœðum manna, sérslaklega þeirra, sem í daglegum
'rekstri fyrirtækja sinna þurfa að gera við þau umtalsverð viðskipti. í
siglingum milli tslands og annarra landa hefur Eimskipafétag tslands
sem kunnugt er algjöra sérstöðu. Félagið hefur um áratuga skeið verið
i fararbroddi og veilt landsmönnum mikilvœga þjónustu. Þvi er hins
vegar ekki að leyna, aðýmsum hefur þótl félagið njóta slíkrar sérstöðu
á þessum markaði að nálgaðist einokunaraðstöðu. Ef belur er að gáð
búa tslendingar þó við allmikla samkeppni í þessari grein samgöngu-
mála. Nœst Eimskipafélaginu kemur skipadeild Sambandsins, sem er
fyrsl og fremst samgöngufyrirtœki samvinnufélaganna. Skipafélagið
Hafskip hefur að undanförnu sótt í sig veðrið og kemur œ sterklegar
inn i þessa heildarmynd. Framtak skipafélagsins Bifrastar i Ameríku-
flutningum hefur vakið mikla athygli og til viðbótar er gerður úl
nokkur floti minni skipa, sem sinna verkefnum í millilandaflutningum
fyrir íslenzka aðila eða taka að sér verkefni fyrir erlend fyrirtœki.
Þessir breytilegu valkostir í samgöngum á sjó eru tvímœlalaust af hinu
góða og veita nauðsynlegt aðhald, sem öllum er hollt. t grein af inn-
lendum vettvangi er nánar sagt frá starfsemi „litlu skipafélaganna“,
helztu viðfangsefnum þeirra, skipakosti og möguleikum, sem þau bjóða
viðskiptavinum sínum hérlendis. innlent, bls. 18.
r m
Viðskiptaland tslendinga, sem við kynnum að þessu sinni, eru Sov-
étríkin. Um langt árabil hafa Sovétríkin verið með mikilvœgustu
mörkuðum fyrir íslenzkar afurðir og þaðan hefur verið verulegur inn-
flutningur á vörum til tslands. Fyrirkomulag viðskiptasambanda við
Sovétríkin hefur verið með breytilegum hætti, allt frá þvi að innflutn-
ingur fjölmargra þýðingarmikilla vöruflokka var svo til einvörðungu
bundinn við þau fyrir aldarfjórðungi eða svo, og lilþess ástands, sem nú
rikir, þegar Sovétmenn flytja inn vörur til íslands í samkeppni við
framleiðendur annarra landa. Undantekning frá þessu eru að sjálf-
sögðu olíuviðskiptin, sem enn eru að langmestu leyti bundin í við-
skiptasamningum við Sovétríkin. t Sovétríkjunum hafa tslendingar
fundið markaði fyrir sumar framleiðsluvörur sínar, sem ekki hafa
reynzt auðseljanlegar annars staðar. Við birtum ávarpsorð Georgi
Farafonovs, sendiherra Sovétrikjanna á tslandi, þar sem hann fjallar
um þessi margháttuðu viðskipti ríkjanna. Birtar eru nokkrar greinar
um efnahags- og atvinnumál í Sovétríkjunum, m.a. olíuvinnslu í
6