Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 12
STIKLAB A STORU... Reisa flugvirkjar fiugskýli á Vellinum? Viöhaldsmál íslenska flugflotans hafa veriö í brennidepli aö undan- förnu. Aöstööuleysi á Keflavíkur- flugvelli hefur valdið því að verkefni fyrir hundruö milljóna hafa verið flutt úr landinu. Á sama tima eru 100 flugvirkjar atvinnulausir á ís- landi. Nú hefur frétzt aö Flug- virkjafélagið hafi í hyggju aö standa fyrir byggingu flugskýlis á Vellinum og hafa þeir þegar látið reikna út væntanlegan kostnaö sem talinn er verða um 600 milljónir. Þeir munu ætla aö nota peninga úr lífeyris- sjóöi sínum til framkvæmdarinnar og hafa farið fram á þaö viö ríkið að það leggi til byggingarinnar sem nemur því sem til ríkisins hafi runn- iö aö undanförnu úr lífeyrissjóön- um. Opinberar framkvæmdir Heildarframkvæmdir hins opin- bera í ár eru áætlaðar 59,3 mill- jaröar króna. Til rafvirkjana og raf- veitna fara 17,7 milljarðar, 9,3 mill- jarðar til hitaveitna, 20,5 til sam- göngumannvirkja og 11,8 í bygg- ingar og mannvirki hins opinbera. Skuldagreiðslur og önnur lánsfjár- þörf nema 4,3 milljörðum þannig aö heildarlánsfjárþörf opinberra aðila er 63,6 milljarðar króna. Áætlaöar lántökur opinberra aðila á lánsfjár- áætlun eru 27,8 milljarðar saman- boriö viö 26,2 milljarða 1978 skv. bráöabirgöauppgjöri. Þar af nemur innlend fjáröflun 5,2 milljörðum (einkum spariskírteinaútgáfa) og erlend lánsfjáröflun 22,6 milljörð- um kr. Lántökur til framkvæmda á A-hluta fjárlaga nema 4,8 milljörð- um, á B-hluta fjárlaga 11 milljörð- um, til fyrirtækja með eignaraðild ríkissjóðs tæpum 7 milljörðum og til framkvæmda sveitarfélaga, einkum til hitaveitna, rúmum 5 milljörðum. I heild munu opinberar framkvæmdir dragast saman um 5% frá síðasta ári. Dráttarvélar hf. 30 ára Dráttarvélar hf. áttu 30 ára af- mæli í marz. Fyrirtækið var stofnað 1949 af Sambandi ísl. samvinnufé- laga í þeim tilgangi að annast inn- flutning á Ferguson dráttarvélum og landbúnaðartækjum. Þessar vélar náðu þegar í upphafi geysi- miklum vinsældum á meðal bænda, og lengst af síðan hafa þær verið mest seldu dráttarvélarnar hér á landi, síðari árin undir heitinu Massey-Ferguson. Þá hefur fyrir- tækið einnig flutt inn frá sama framleiðanda gröfu- og moksturs- samstæður, ásamt ýmsum vinnu- vélum, sem sömuleiðis hafa gefið mjög góða raun. Dráttarvélar hf. hafa einnig fært mjög út kvíarnar frá stofnun sinni og tekið allmörg önnur umboð fyrir margs konar vélar og tæki. Meðal hinna þekktari má nefna Perkins dísilvélar, Hanomag-Henschel bif- reiðar, Alfa-Laval mjólkurvinnslu- vélar, Claas landbúnaðarvélar, Mueller mjólkurkæligeyma, Siera útvarps-, hljómburðar- og heimilis- tæki, Frigor frystikistur og Helle- sens rafhlöður. I stjórn Dráttarvéla hf. eiga sæti þeir Hjalti Pálsson formaður, Hjört- ur Hjartar og Agnar Tryggvason. Framkvæmdastjóri er Arnór Val- geirsson, og fastir starfsmenn eru 20. Aðsetur fyrirtækisins er að Suðurlandsbraut 32, og ennfremur rekur það þjónustumiðstöð og vöruafgreiðslu að Höfðabakka 9. Aðalfundur Samvinnubankans Aðalfundur Samvinnubankans var haldinn í Reykjavík í marz. Á fundinum kom m.a. fram, að heild- arinnlán bankans í árslok 1978 námu 10.017 millj. kr. á móti 6.888 í ársbyrjun. Aukningin varð því 3.129 millj. kr. eða 45,4%, samanborið við 48,8% árið áður. Innlánsaukning viðskiptabankanna í heild varð 49,0%, svo að hlutdeild Samvinnu- bankans í heildarinnlánum þeirra lækkaði úr 8,6% í 8,3%. Árið 1977 hækkaði hlutdeild hans hins vegar úr 8,2%. Heildarútlán bankans í árslok 1978 voru 7.822 millj. kr. og höfðu hækkað um 2.319 millj. kr. eða 42,2%. Útlánsaukningin hjá við- skiptabönkunum í heild var sama tíma 39,0%, svo að útlán Sam- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.