Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 7
og nu Síberíu, bilaframleiðslu i borginni Togliatli, samgöngunet flugfélags- insAerofiot og undirbúning Ólympiuleikanna i Moskvu. Ennfremur er skýrt frá útflutningi ýmissa íslenzkra fyrirtœkja á framleiðslu sinni til Sovétrikjanna, að utan bls. 28 Þó að Frjáls verzlun vilji gera sér far um að bjóða lesendum sinum frœðandi efni um sem flestar hliðar íslenzkra þjóðmála og það sem ofarlega er á baugi erlendis á hverjum tima, teljum við óhjákvœmilegt að slá á léttari strengi inn á milli. Þáttur okkar Um heima og geima hefur farið sigurför um land allt og þegar hann var felldur niður um skeið bárust okkur harðorð mótmœli ýmissa mikilsmelandi forystu- manna viðskiptalífsins, sem vilja líka getað slakað á undir lestri þessa blaðs og kannski hlegið við og við. t stað þáttarinsUm heima og geima flytjum við að þessu sinni nokkrar gamansögur, hafðar eftir Halldóri E. Sigurðssyni, fyrrverandi fjármálaráðherra. Halldór er ágœtur brandarakarl og kann mikið af sögum m.a. af samstarfsmönnum sínum á Alþingi og i ríkisstjórn. Við birtum nokkrar sögur Halldórs í þessu blaði. afþreying, bls. 78. 50 Hekla hefur selt 3,1 mlll]ón flíkur til Sovétríkjanna 51 Viðskiptln við Sovétríkin mjög mikilvæg lagmetisframlelðsl- unni Nú eru tll athugunar h|á Sovétmönnum ný|ar Iramlelðsluvörur (rá Islandl. Skoðun 53 Einfaldari og réttlátari tekju- skattur Arnl Arnaaon, nýráðlnn tramkvsemdastjórl Verzlunarráðs islands fjallar um álagn- ingu tekjuskatts og einlaldarl aðterðir vlð framtal. Byggð 56 Hafnarfjarðarbær sameinar ýmsa kosti höfuðborgarsvæðis- ins og landsbyggðarinnar 60 Keramikhúsið Lltið Inn og fylgst með tramleiðslu list- muna. 63 „Hatnfirsklr ungllngar eru til fyr- irmyndar“ Spjallað vlð hjónln Eygló Slgurllðadóttur og Blrgl Pálsson 65 „Maður er alltaf að reyna að smíða eltthvað frumlegt" Heimsókn til Láru Magnúsdóttur, skart- grlpasala 67 Mörg hljómplötuumslögin frá Prisma 69 „Bragðgóð og heilnæm brauð úr hráefninu sem hér fæst“ 73 Ýtutækni hf. með lægsta tilboð upp á 2900 milljónir Vlðtal vlð Pál Jóhannsson, annan aðal- elganda fyrlrtæklslns Fjölmiðlar 75 Hvernig verður Morgunpóstur- inn til? Fylgst með útvarpsmönnunum Páll H. Jónssynl og Slgmarl B. Haukssynl vlð undlrfoúnlng þáttarlns. Afþreying 78 Halldór E. segir smellnar sögur úr þinginu og af framboðsfund- um fyrr og nú. Til umræðu 82 Samskiptin við Sovétríkin. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.