Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 60
Keramikhúsið er iistiðnaðarfyrirtæki í Hafn- arfirði. Það er til húsa að Reykjavíkurvegi 68. Þetta fyrirtæki varð upphaflega til íKeflavík árið 1971. Það er stofnað og rekið af hjónunum Lísu Vium og Birni Jónssyni. Starfsemin felst í framleiðslu listmuna og nytjahluta úr keramiskum leir og eru hlutirnir steyptir í sérstökum mótum, síðan handmálaðir og skreyttir, glerjaðir og innbrenndir í til þess gerðum ofnum. Fram að stofnun fyrirtækisins höfðu þessar vörur eingöngu verið fluttarinn til landsins. Hugmyndin fengin af Keflavíkurflugvelli Björn Jónsson sagði blaða- manni F.v. að hugmyndin að stofnun þessa fyrirtækis hefðu þau hjónin fengið eftir að hafa kynnzt slíkri starfsemi hjá varnar- liðinu á Keflavíkurvelli. Keramiskur tómstundaiðnaður er ein algeng- asta tegund tómstundastarfs í Bandaríkjunum og er bandaríska hernum skylt að sjá sínum her- mönnum og fjölskyldum þeirra fyrir slíkri tómstundaaðstöðu þar sem hann hefur stöðvar. Lísa Vium hafði um árabil feng- izt við listiðnað af ýmsu tagi og hefur fyrirtækiö, framar öðru, byggzt á kunnáttu hennar á þessu sviði. Auk framleiðslunnar er ann- ar stærsti þátturinn í rekstri Kera- mikhússins námskeiðahald þar sem fólki er kynnt hvernig fara skal með efni og aðferðir við gerð muna. stöðumenn þeirra hafa lært tækn- ina hjá Lísu og eru nú starfandi á Patreksfirði, á Akureyri og í Vest- mannaeyjum. Eins og áður sagði byggist framleiðslan á innfluttum mótum. Keramikhúsið er um- boðsaðili Duncan Ceramics Inc. í Bandaríkjunum, en það fyrirtæki Þegar eru starfrækt námskeið mjmr __________ ________ mm J_ m m mc landi sem eiga rót sína að JQ| tP Stj t wT UM rekja til Keramikhússins, en for- ■ m m %Æm ■ ■ ■ ■ ■ mÆ Lísa Víum að Ijúka vlð gerð keramlkstyttu. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.