Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 67
Mörg hljómplötu- umslögin frá Prisma Ofsettprentsmiðjan og filmugerðin Prisma er staðsett við Reykjavíkurveg númer 64 og er fyrirtækið nýflutt í nýtt og rúmgott húsnæði. Reyndar var ekki farið langt frá gamla staðnum eða aðeins nokkra metra því að Prisma hafði aðsetur sitt áður í sama húsi og nú, en nú er öll starfsemin á einni hæð í staðinn fyrir tveimur áður. Eigendur fyrirtækisins eru tveir, þeir Baldvin Halldórsson og Ólafur Sverrisson. Þeir hófu rekstur fyrirtækisins fyrir sex árum og að eigin sögn hafa þeir aldrei síðan séð fram úr verkefnum. Prisma veitir alhliða prentþjónustu, s.s. litgreiningu, filmuvinnu og alla ofsett- prentun. Mikið hefur verið prentað af plötuumslögum hjá þeim en það er aðeins einn þáttur í hinni fjölbreyttu þjónustu. Þeir félagar reka einnig einu Ijósmyndavöruverzlun Hafnarfjarðar: Myndahúsið sem er í sama húsnæði og prentsmiðjan. Þar er mikið úrval af allskonar Ijósmyndavörum á boðstólum, bæði fyrir byrjendur og þá sem lengst eru komnir í faginu. í samtali við Baldvin Halldórsson kom fram að reksturinn gengi mjög vel og að mjög gott væri að vera í Hafnarfirði. „Annars skiptir engu máli hvar prentsmiðja er staðsett og til dæmis er það þannig hjá okkur að við vinnum fyrir aðila, alls staðar að af landinu," sagði Baldvin ennfremur. Starfsmenn Prisma eru nú 8 að tölu og þeir Baldvin og Ólafur kappkosta að vera með sem nýjustu og fullkomnustu tæki sem völ er á og er Prisma því vel tækjum búin. Við bjóðum nú betri þjónustu við útsending- ar á mat en þekkst hefur áður hér á landi. Við skömmtum matinn t einangraða bakka, sem halda matnum heitum í að minnsta kosti 2 klst. Við þorum að fullyrða, að þetta sé heppilegasta lausnin við útsendingar á mat. Matstofa Miðfells sf. Funahöfða 7 — Reykjavík. Símar: 31155—84939 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.