Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 26
nýjar leiðir til að draga úr þyngd, draga úr loftmótstöðu og eyðslu hreyflanna, svo að þessi flugvél verður hagkvæmari en jafn stór flugvél, sem notar tækni gær- dagsins. Þetta eru ekki stór skref, heldur mörg lítil, sem verða mikil- væg, þegar þau koma saman. — Hvað verður um Airbus þegar nýju vélarnar ykkar koma á markaðinn? — Airbus er ágæt flugvél. Að stærð er hún á milli 767 og DC10 svo að hún á eðlilegt sæti á mark- aðnum. Við teljum að 767 verði heldur hagkvæmari en Airbus B10, sem erjafn stór. Það er vegna þess að 767 er grennri, léttari og hefur minni loftmótstöðu. Airbus er með átta sæti í röð, en 767 verður með 7 sæti í röð. — Hvað er næsta stóra skrefið í loftferðum? — Ég sé ekkert stórt skref. Við lengjum sennilega 747. Við end- urbætum 767 og 757. Þessar nýju flugvélar verða hljóðlátari og nota minna eldsneyti. Þær eyöa ekki 25 prósent minna eða eitthvað því- umlíkt, en þær verða það miklu hagkvæmari, að réttlætanlegt verður að kaupa þær. 727 hefur reynst frábær flugvél, en 1982 teljum við tímabært að framleiða flugvél, sem er örlítið stærri, eyðir minna eldsneyti á hvern farþega og gerir það með minni hávaða. FYLGIST MEÐ EFNAHAGSMÁLUM 1 HAGTÖLUM MÁNAÐARINS birtast töflur um: • PENINGAMÁL • GREIÐSLUJÖFNUÐ • UTANRIKISVIÐSKIPTI • RlKISFJÁRMÁL • FRAMLEIÐSLU OG FJÁRFESTINGU og fleira. Gerist áskrifendur. Hagfræðideild f Hafnarstræti 10-12. ■'kue&P Sími 20500. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.