Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 49
1500 er hægt að fá sem skutbíl (station). Lada er nú með sölu- hæstu fólksbílum hérlendis. LADA Sport — arftaki Willis-jeppans Nýr fjórhjóladrifsbíll, Lada Sport, er sá rússnesku bílanna sem mestum vinsældum hefur náð á mjög skömmum tíma. Hann er kjörin lausn á vanda þeirra sem þurfa eða vilja ferðast á hvaða árstíma sem er, án þess að verða að gera út rándýran og eyðslu- frekan torfærubíl. Lada Sport samræmir lipran borgarbíl og þægilegan ferðabíl með drifi á öll- um hjólum. Hann er búinn fjór- hjóladrifi sem er þannig úr garði gert að drifið er ávallt á öllum hjól- unum en mismunadrif er á milli fram- og afturdrifs. (Quatratrack) Hönnun Lada Sport er mjög ný- tískuleg. Auk þess sem hægt er að læsa mismunadrifum á milli fram- og afturöxla er bíllinn með gorma- fjöðrun á öllum hjólum, sjálfber- andi hús og að sjálfsögðu hátt og lágt drif. Stór skuthurð auðveldar hleðslu farangurs auk þess sem hægt er að leggja aftursætið fram þannig að rými myndist sem nota má til vöruflutninga. Bíllinn er bæði léttur og sterk- byggður og vegna þess hve hann eyðir litlu, miðað við aðra fjór- hjóladrifsbíla, hefur hann aflað sér mikilla vinsælda meðal bænda og borgarbúa sem vilja hafa þessa möguleika, að geta farið þá vegi sem fólksbílar ráða ekki við. Þegar verðið er tekið með í reikninginn er enginn vafi á því að Lada Sport er tæknilega séð með því fullkomn- ara sem hægt er að fá á þessu sviöi. Hámarkshraði Lada Sport er 130 km/klst. Eyðsla í utanbæjar- akstri er gefin upp 9,9 I. Vélin er 1600 rúmcm, 76 DIN hestöfl við 5400 snúninga. Þjöppuhlutfallið er 8,5:1 og kambásinn er ofanáliggj- andi. I’ mælaborði er að finna alla þá mæla sem eru í dýrari gerð- um sportbíla svo sem, snúnings- hraðamæli, olíuþrýstingsmæli, hitamæli auk viðvörunarljósa. Gírkassinn er 4 gíra og alsam- hæfður. Diskahemlar eru á fram- hjólunum og er hemlakerfið tví- skipt með hleðslujafnara. LADA 1200 station 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.