Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 33
Nýir Ladabílar bíða afhendingar tll Innlendra kaupenda eða útflutnings. Verksmlðjurnar geta framleltt um 700 þús. bíla árlega. ar framleiöslu hinna nýtískulegu gerða Lada-1300 (VAZ-21011) og Lada-1600 (VAZ-2106). Þær eru verulega endurbættar frá fyrri gerðum. í Lada-1600 er 85 hest- afla vél, lögun hússins er fallegri og frágangurað innan glæsilegur, stýrisbúnaði er haganlega fyrir komið og bifreiðin er mjög þægi- leg í akstri og hagkvæm í rekstri. Fyrir einu og hálfu ári kom fyrsta Nivabifreiöin (VAZ-2121), Lada Sport, af færibandinu. Þetta er fyrsta sovéska torfærubifreiðin, sem sameinar nútíma þægindi og hæfileika torfærubifreiða. Hún er þriggja dyra, húsiö allt úr málmi og afturdyr rúmgóðar. Vélin er 85 hestafla og nær bifreiðin 130 km hraða á klukkustund. Góðir eiginleikar Lödunnar Torfærueiginleikar bifreiðarinn- ar byggjast á styrktum og sjálf- stæðum fjöðrunarbúnaði að fram- an og drifi á öllum hjólum. Auðvelt er að aka Nova í snjó, þótt hann hafi fokið í skafla, í sandi og jafnvel í 50 sm djúpu vatni, og bíllinn getur borið 400 kg af farangri. Sætin eru þægileg, upphitun góð, gott út- sýni, og fjölbreyttur búnaður stjórn- og mælitækja gera ferða- lög í slíkum bíl þægileg hvernig sem vegurinn er. Á alþjóðlegri bifreiðasýningu, sem nýlega var haldin í Brussel sagði Jacques Poch, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, að raunverulega engin bifreið, sem búin væri slíkum þægindum, stæði þessari nýju sovésku bifreið fram- ar að hæfileikum i torfæruakstri. Framleiðendur Togliattibifreiö- anna vinna nú að endurbótum á hönnun og smíði Ladabifreiðanna. Allar gerðir verða búnar nýjum blöndung, Ozon-2, sem mun tryggja betri nýtingu eldsneytis, minnkaðan útblástur eitraðra gas- tegunda og mun draga verulega úr hávaða og titringi inni í bílnum. Notað veróur sjálfvirkt lofthitunar- kerfi. Verið er að gera tilraunir með nýtt, sjálfvirkt vatnskerfi. Volzjskí bifreiðaverksmiðjurnar munu brátt senda frá sér tvær nýjar gerðir bif- reiða, byggðar á eldri gerðum, Lada-2105 og Lada-2107. Nú er verið að framleiða tilraunabíla af gerðinni Lada-2105 og fjölda- framleiðsla hennar mun hefjast á næsta ári. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.