Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.04.1979, Blaðsíða 54
greiða á grundvelli framtals. Ef framteljanda berast ekki fyrir- spurnir frá skattstofu, getur fram- tali þeirra hæglega verið breytt án þeirra vitundar. Ýmsir kunna því að greiða hærri skatta en þeim ber. Einfaldara tekjuskattframtal er því sérstakt réttlætismál þeirra, sem minnst setja sig inn í skatta- mál. Einfaldari tekjuskattur er þó ekki einungis réttlætis- og sparnaðar- ráðstöfun, heldureinnig nauðsyn- leg forsenda þess, að taka upp samtímagreiðslu tekjuskattsins. Þrátt fyrir þá einföldun sem varð með núgildandi skattalögum (nr. 40/1978), er tekjuskattur enn of flókinn og eignarskatturinn stend- ur nær þversum í slíku stað- greiðslukerfi Loks má nefna, að einföldun frádráttarliða býður heim enn frekari einföldun tekju- skattsins, sem væri sameining tekjuskattsins við ýmsar tekjutil- færslur í gegnum ríkissjóó, svo sem tryggingarkerfið og niður- greiðslurnar. Þannig mætti ná fram verulegri einföldun, sparnaði og réttlæti. Tekjuskatturinn er og verður Tekjuskatturinn er frambúðar- skattur, sem hverfur ekki, þótt ýmsir setji fram óraunhæfar hug- myndir í þá veru, enda er tekju- skatturinn mun stærri þáttur í tekj- um ríkissjóðs en afnámsmenn halda fram. Þeir gleyma persónu- afslættinum og barnabótunum. Tekjuskatturinn er heldur ekki launþegaskattur, þvf að fyrirtæki greiða mun meiri tekjuskatt en launþegar miðað við hlutdeild í þjóðartekjum. Við skulum því gera ráð fyrir því, að tekjuskatturinn sé og verði megintekjustofn hjá ríkis- sjóði. Það er því nauðsynlegt að útfæra hann þannig, að við getum lifað við hann. framleiðir hráál og álmelmi í hleifum og völsunarbörrum íslenzka álfélaglð hff. Pósthólf 244, Straumsvík Sími 52365 Telex 2053 ISAL IS 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.