Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 2
 ÁTT ÞÚ ERINDI VIÐ OKKUR? Ef þú notar tölvu af gerðinni IBM, DEC, HP, DG, Wang eða einhverja einmenningstölvu ( ET eða PC ) áttu vissulega erindi við andanum alla aöstoö sem okkur er unnt. Sú reynsla og verkþekking sem aflast hefur í fyrirtækinu viö hönnun og smíöi rafeinda- tækja, tölvubúnaðar og stýrikerfa er öflugur bak- hjarl þeirrar þjónustu sem Örtölvutækni veitir viö- skiptavinum sínum. Þetta á mikinn þátt í því trausti sem fyrirtækið hefur öölast. Það segir sína sögu aö tvö af stærstu tölvufyrirtækj- um heims, IBM og Hewlett Packard, hafa valiö Örtölvu- tækni til þess aö selja fram- leiösluvörur sínar á íslandi. Þau töldu sig eiga erindi viö Örtölvutækni. Hvað um þig? í hinni nýju verslun okkar seljum viö alls konar vél- búnaö og fylgihluti fyrir tölvur. Prentara, teiknara og skjái fyrir stórar tölvur og smáar. Samtengi eða gagnabrýr og stýritæki fyrir prentara og skjái til nota í ósamstæðum tölvukerfum. Viö seljum búnaö til þess aö stækka minni í tölvum, stórum og smáum. Örtölvutækni selur líka margs konar hugbúnaö. Öll helstu forrit og forritakerfi fyrir einmenningstölvur fást hjá okkur. Þá seljum viö auðvitaö alla algengustu brúkshluti fyrir tölvur og jaö- artæki. Og ekki má gleyma þjón- ustunni. Viö leggjum sér- staka áherslu á aö bregðast ekki viðskiptavinum okkar þegar á reynir. Þetta eru ekki orðin tóm. Viö gerum þaö fyrst og fremst með því aö selja einungis viður- kennda gæðavöru í verslun okkar og veitum svo kaup- ÖRTÖLVUTÆKNI Armúla 38 108 Reykjavik Sími: 687220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.