Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 87
100 stærstu
SMÁSALA
Skilin á milli smásöluverslunar og heildverslunar verða stöðugt ógreinilegri hér á landi. Ljóst er að smá- söluverslunin færist stöðugt á færri hendur í það minnsta á höfuðborgarsvæðinu og víðar á suðvestur horni landsins. Þau fyrirtæki, sem stærst eru á listan- um yfir smásöluverslanir, flytja töluvert inn beint frá útlöndum án milligöngu islenskra stórkaupmanna. Ekki er vafi á að margir reka upp stóru augu, þegar þeir sjá að hér er Afengis og tóbaksverslun ríkisins komin á lista með öðrum verslunum. Er það þó aðeins í anda þeirrar stefnu, að fyrirtæki eiga heima á hinum ýmsu listum án tillits til eignarhalds þeirra. Rekstur áfengis og tóbaksverslunar er aðeins venjuleg við- skipti, sem hér á landi hefur af löggjafans hálfu verið ákveðið að ríkið skuli hafa einokun á. Einokun ríkisins hefur tekið á sig hinar furðulegustu myndir hér á landi. Fyrir nokkrum áratugum var ríkiseinokun á innflutn- ingi bifreiða, raftækja og útvarpstækja. Því var síðan létt af fáum til-sorgar. Kartöflur voru síðan einokunarvara til skamms tíma. Eldspýtur einnig. Báðar þessar ágætu vörutegundir teljast nú til venjulegra vara og ekki hefur heimurinn farist. Síðast en ekki síst má benda á útvarp, hljóðvarp og sjónvarp. Ríkisútvarpið sómir sér að þessu sinni vel með öðrum fjölmiðlum á sínum stað á aðallista og sér- lista. Látum við þá lokið þessari löngu réttlætingu á því að viðskipti með áfengi og tóbak teljist til almennra viðskipta.
Meöal- fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á Bein- laun millj. króna Breyt. í% f.f.á Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á Velta millj. króna Breyt. i% f.f.á Röö á aðal- lista
Hagkaup hf. 331 -1 156,4 53 472 54 1670,0 29 21
Víðir sf. 198 - 60,9 - 308 - - - -
Byggingavöruverslun Kópavogs BYKO 150 5 72,7 48 485 42 811,1 41 45
Mikligarður sf. 139 3 56,1 37 403 33 775,7 42 48
Áfengis og Tóbaksverslun Ríkisins 129 - 43,4 - 337 - 3682,7 42 8
Vörumarkaðurinn hf. 126 - 62,2 - 496 - 580,0 41 59
Hans Petersen hf. 70 - 32,6 - 463 - - - -
Höfn hf. 57 15 19,6 54 344 35 - - -
Fálkinn hf. 53 2 27,0 42 508 39 226,7 31 _
Penninn sf. 50 27 18,1 40 360 10 - - -
Jón Loftsson hf. 50 -13 23,2 32 460 51 - - -
Fjarðarkaup hf. 37 15 14,7 53 396 33 - - -
Vogue hf. 34 - 13,5 _ 392 - _ - -
Ellingsen hf. 34 10 16,1 45 474 31 - - -
Blómaval hf. 32 -10 16,2 55 505 72 - - -
Amaro hf. 32 3 10,1 42 318 37 - - -
Versl Friðr. Friðrikss. hf. 31 8,9 _ 290 _ _ _ _
Hólagarður hf. 31 - 10,9 - 356 - - - -
Radíóbúðin hf. 30 19 17,0 67 565 40 - -
Nóatún 29 - 13,9 - 474 - - - -
JL-Byggingavörur hf. 29 13 11,4 26 397 11 - - _
Norðurfell hf. Akureyri 29 - 8,9 - 311 - - - -
Gunnar Ólafsson & Co. hf. Vestm. 29 12 10,3 29 359 15 - - -
Kostakaup hf. 28 -37 13,2 49 465 138 - - -
Rammagerðin hf. 28 - 14,0 _ 501 _ _ _ _
Skagaver hf. Akranesi 25 - 6,5 - 258 - - _ _
Hljómbær hf. 25 - 11,7 - 462 - - - _
Teppaland hf. 25 - 17,2 - 689 - - - -
Miklatorg sf. -IKEA 25 _ 12,1 _ 494 _ 163,0 _ 172
Kjötmiðstöðin 24 - 13,4 - 553 - - - -
ATVINNUGREINALISTI -I
87