Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 41
100 stærstu
STÆRSTU VINNUVEITENDURNIR
Samkvæmt þessum lista er Reykjavíkurborg stærsti vinnuveitandinn. Nokkrir erfiðleikar hafa verið á að flokka ríkisstofnanir og starfsmannafjölda þeirra. Eins og annarsstaðar hefur einnig komið fram er fyrirhugað að gera sérstakt átak í upplýsingum um ríkisfyrirtæki að ári. Athyglisvert er að enginn þessara stóru vinnu- staða greiðir starfsmönnum sínum há laun að meðaltali. Sumsstaðar eru launin ótrúlega lág.
Meðal- Breyt. Meðal- Breyt- Bein- Breyt. Velta Röð á
fjöldi i% laun i i% laun í % millj. aöal-
starfsm. f.f.á þús. króna f.f.á millj. f króna :.f.á króna lista
Reykjavíkurborg 4796 4 430 37 2060,4 43 0,0
Ríkisspítalar 2460 0 474 41 1165,0 41 0,0
Póstur og sími 2004 5 434 32 870,1 39 2435,8 14
Samband íslenskra samvinnufélaga 1591 2 472 34 750,6 37 11788,2 1
Flugleiðir hf. 1338 14 574 36 768,3 56 5782,8 4
Landsbanki fslands 1121 4 471 54 528,3 60 6372,3 3
Varnarliðið 1114 2 615 40 684,4 43 0,0
Kaupfélag Eyfirðinga KEA 1098 2 385 35 422,9 37 3739,6 7
Eimskipafélag íslands hf. 751 -2 588 22 441,4 20 2714,1 12
Grunnskólar Reykjavíkur 740 0 470 0 347,7 0 0,0
íslenska álfélagið hf. 719 9 639 24 459,4 34 3562,2 9
Kópavogskaupstaður 653 28 280 7 182,7 37 0,0
Akureyrarkaupstaður 566 -2 423 49 239,5 46 0,0
Háskóli íslands 562 0 482 0 271,0 0 0,0
Búnaðarbanki íslands 513 8 459 33 235,3 44 2666,7 13
Sláturfélag Suðurlands 495 -2 476 45 235,6 42 2083,5 17
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 460 12 572 35 263,4 51 878,0 40
íslenskir aðalverktakar sf. 445 -18 551 176 245,2 125 838,9 42
Hafnarfjarðarkaupstaður 409 4 317 35 129,8 41 0,0
Sjúkrahús Akureyrar 398 4 524 46 208,3 52 0,0
Vegagerð ríkisins 385 0 673 0 259,0 0 0,0
Ríkisútvarpið 379 12 665 58 252,1 77 799,0 46
Útvegsbanki íslands 367 20 468 11 171,8 34 2113,6 16
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga 345 6 444 41 153,3 49 1096,5 32
Rafmagnsveitur ríkisins 334 -10 714 54 238,9 39 2040,7 18
Hagkaup hf. 331 -1 472 54 156,4 53 1670,0 21
Kaupfélag Skagf. og Fiskiðja Sauð. 325 -21 422 36 137,1 7 1108,8 31
Lögreglustj. í Reykjavík 323 0 607 0 196,0 0 0,0
Síldarvinnslan hf. 319 -2 709 52 226,4 49 978,0 35
Álafoss hf. 315 4 459 38 144,6 43 750,2 51
Landsvirkjun 299 -9 709 40 211,9 28 2805,7 11
Olíufélagið hf. 293 -1 511 40 150,0 39 4188,3 5
Hafskip hf. 287 10 549 19 157,3 31 1917,8 19
Skipaútgerð ríkisins 286 83 280 -25 80,2 38 327,0 109
Olíuverslun íslands hf. OLÍS 275 3 453 36 124,7 40 2387,2 15
Slippstöðin hf. 270 7 565 47 152,5 57 454,0 78 VCMKIITAI 1 ID
41