Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 67
0 stærstu MATVÆLIÖL OG GOS Hér trónar Sláturfélag Suðurlands langefst með tæplega fimmhundruð starfsmenn. Mjólkursamsalan í Reykjavík og Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi koma síðan í næstu sætum. Á þessum lista sést vel að fjöldi starfsmanna segir ekki alla söguna. Velta fyrirtækj- anna í krónum talið, hefur þar ekki minna gildi. Báðar þessar stærðir koma nú fram á listanum. Við viljum vekja athygli á því að nú er í fyrsta skipti gefin upp veltutala á fyrirtæki í rekstri.sem til skamms tíma var talið til hreins landbúnaðar. Er hér átt við Holtabúið hf. Nokkuð mun það hafa staðið í ýmsum að viðurkenna að búrekstur hlýtur að lúta sömu lögmál- um og annar rekstur. í framtíðinni mun verða reynt að upplýsa um umfang þess hluta landbúnaðarins, sem hingað til hefur talist til frumframleiðslunnar. Ö1 og gos enn á sérlista Hér fyrir neðan listann yfir fyrirtæki í matvælaiðnaði eru öl- og gosdrykkjafyrirtækin talin sér. í framtíðinni verða þau vafalaust með öðrum matvælafyrirtækjum. Ástæða þess, að þau eru á sérstökum lista er söguleg. Erfiðlega gekk að fá upplýsingar um veltu þeirra hvers fyrir sig. Var þá tekinn sá kostur í samráði við forráða- menn fyrirtækjanna að birta ekki veltu þeirra á meðan ekki var hægt að birta veltu þeirra allra. Það hefur nú tekist. Meöal- Breyt. Bein- Breyt. Meöal- Breyt. Velta Breyt. Röö á fjöldi i% laun i% laun i% millj. i% aöal- starfsm. f.f.á millj. f.f.á í þús. f.f.á króna f.f.á lista króna króna Sláturfélag Suðurlands 495 -2 235,6 42 476 45 2083,5 51 17 Mjólkursamsalan 267 - 122,2 37 457 37 1796,0 38 20 Mjólkurbú Flóamanna 125 1 63,8 12 511 11 1221,2 50 27 Nói. Síríus og Hreinn hf. 113 -5 34,9 9 310 15 204,9 37 158 Sigló hf. 90 4 42,2 33 468 28 198,8 105 163 K. Jónsson & Co hf. 87 -5 36,8 36 424 44 374,1 23 94 Osta og smjörsalan sf. 84 4 29,6 35 353 30 1525,6 62 23 Smjörlíki hf. - Sól hf. 79 17 38,2 59 484 36 471,8 32 72 Nýja kökuhúsið hf. 62 10 23,9 47 386 33 _ _ _ Brauð hf. 59 -17 28,7 51 487 82 - - - Ragnarsbakarí hf. 53 -18 14,0 8 266 31 - - - ORA,- Kjöt og Rengi hf. 51 -6 18,4 32 360 40 - - - Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. 45 -5 20,6 36 462 43 . Grænmetisverslun landbúnaðarins 43 -13 16,5 34 383 53 _ _ _ Lagmetisiðjan Garði hf. 42 - 16,0 - 383 - - - - Frón hf. 40 46 13,7 117 345 49 - - - Lýsi hf. 38 9 21,2 46 554 34 _ _ _ Holtabúið hf. 37 30 14,2 56 383 21 142,3 - 179 Síld & Fiskur 36 1 17,4 47 483 46 - _ - Hreiður hf. - ísfugl 34 “ 12,9 379 - - - - Linda hf. 32 - 8,9 27 274 27 _ _ _ Gæði hf. 32 - 9,3 - 289 - - - - Kjörís hf. Hverag. 31 9 13,2 52 424 38 - - - Opal. sælgætisgerð 29 10,4 - 355 - - - Sölufélag garðyrkjumanna 26 - 10,4 - 403 _ _ _ - Sveinn Bakari Rvk. 25 8,7 - 347 - - - - Gerðaröst hf. Garði 23 - 9,5 - 405 _ _ - _ Jónas Halldórsson. bóndi Eyjafirði 23 8,0 342 - - - - Búrfell hf. 22 -12 7,7 11 349 25 _ _ _ Bakaríið Suðurveri 21 - 9,2 - 433 - - - - Meistarinn hf. 20 - 7,7 - 375 - - - - Gunnars Majones sf. 19 -1 7,6 17 391 18 - - - ATVINNUGREINALISTI -> 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.