Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 9
Fréttir Nýir eigendur að Casa Staðgreiðsla skatta: Verður atvinnureksturinn með? Starfshópur vinnur nú að álitsgerð um stað- greiðslu skatta fyrir fjár- málaráðuneytið vegna fyrirheita stjómvalda við síðustu kjarasamninga um að staðgreiðslukerfi skatta yrði tekið upp, líklega í ársbyrjun 1988 og skattkerfið einfaldað. Margir hafa skilið það svo að staðgreiðslukerfið, ef því yrði komið á, næði til allra tekjuskattsgreið- enda. Það er þó ekki öruggt að fyrirtæki verði innan þessa kerfis enda er hvorttveggja til í þeim löndum sem tekið hafa upp staðgreiðslukerfið að staðgreiðslan nái aðeins til launþega eða bæði launþega og fyrirtækja. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvor leiðin verður farin hér og eru báðir möguleikar til skoðunar enn sem komið er, þótt megináherslan sé lögð á að koma kerfinu á gagnvart launþegum. Minnstar líkur eru taldar á að félög verði í stað- greiðslukerfinu en hugs- anlegt er að einstaklingar með sjálfstæðan atvinnu- rekstur falli þar undir. Það þykir til dæmis kostur að fá einstaklinga með sjálfstæðan atvinnu- rekstur inn í staðgreiðslu- kerfið þar sem það er ein- faldara og auðveldara að hafa eftirlit með hugsan- legum undandrætti á tekj- um til skatts. Hvort fyrirtæki og ein- staklingar með sjálfstæð- an atvinnurekstur lendi í staðgreiðslukerfinu eða ekki skiptir í raun ekki svo miklu máli að öðru leyti en því að eins og hjá launþegum mynduðu tekjur ársins 1987 ekki skattstofn. Hugsanleg tekjuaukning ársins kæmi því ekki til skatts. Þó er vert að benda á að þegar staðgreiðslukerfi var tekið upp i Danmörku voru sett þau mörk að tekjuaukning umfram Gunnar Ólafsson einn af Miðnesbræðrum frá Sandgerði hefur selt hlut sinn í Andra hf. en hann átti rúmlega þriðjung í fyrirtækinu. Kaupandi er Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri Andra og er hann nú aðaleigandi 20% kom til skatts. Reikna má með þvi að einhver mörk verði sett hér einnig. Hver sem niðurstaðan verður ættu málin að fara að skýrast í lok janúar því ef á að taka upp stað- greiðsluna á annað borð þyrfti Alþingi að fá málið til umfjöllunar í byrjun febrúar. þess. Andri er með stærri útf 1 utningsf yrirtækj um hér á landi og hefur aðallega verið í útflutn- ingi fiskimjöls. Fyrirtæk- ið var stofnað 1967 og var Gunnar orðinn einn eftir af upphaflegum stofnendum. Selur hlut sinn í Andra Eigendaskipti urðu á versluninni Casa í Borg- artúni í byrjun desember sl. Nýtt hlutafélag, Rann- ur hf., var stofnað um kaupin en eigendur þess eru Skafti Jónsson, fyrr- verandi blaðamaður og systkini hans, Einar Magnússon tannlæknir í Keflavík og Epal hf. (Eyjólfur Pálsson). Casa var áður i eigu Sigurvíkur hf. en aðalhluthafar þar voru Lúðvík Bjarnason og Einar Magnússon sem einnig er hluthafi í hinu nýja félagi. Skafti Jóns- son og systkini hans eiga 51% hlutafjár en stærstu einstöku hluthafar eru Skafti og Einar Magnús- son. Casa er þekkt fyrir djarfan stíl og vandaða hönnun en reksturinn hafði gengið erfiðlega vegna slæmrar lausafjár- Skafti Jónsson ásamt tveimur starfsmönnum Casa, Hafliða Kristjánssyni og Hrafnhildi Valbjörnsdóttur. stöðu. Fyrsta verkefni nýrra eigenda er að bæta lausafjárstöðuna en fyrir dyrum standa breytingar á versluninni sem vænt- anlega verður lokið á 10 ára afmæli Casa nú í vor. Framkvæmdastjóri Casa er Skafti Jónsson. k. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.