Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 63
100 stærstu
ÓBREYTT RÖÐ FYRIRTÆKJA í VÁTRYGGINGUM OG ORKUSÖLU
Tuttugu og níu aðilar höfðu
leyfi tryggingamálaráðherra til
að stunda vátryggingastarf-
semi hér á landi í árslokl985.
Samkvæmt gögnum Trygginga-
eftirlitsins voru 24 aðilar sem
ráku vátryggingastarfsemi að
einhverju marki árið 1985.
Þrátt fyrir mikla samkeppni
breyttist innbyrðis röð tryggingafé-
laganna ekkert á milli áranna 1984
og 1985 eins og sjá má á listanum
hér að neðan. Mesta veltuaukningin
varð hjá Sjóvátryggingafélagi ís-
lands hf. Rétt er að benda á, að þrjú
síðasttöldu félögin á skránni hér til
hliðar eru líftryggingafélög. Um þau
gilda aðrar reglur en um aðra vá-
tryggingasarfsemi.
Af þeim tuttugu og níu aðilum,
sem heimild hafa til vátrygginga-
starfsemi hér á landi eru 13 hlutafé-
lög, 4 svonefnd gagnkvæm félög
(skammst. gt.) og tólf félög og stofn-
anir, sem starfa samkvæmt sérlög-
um. Svonefnd skaðatryggingafélög
voru tuttugu talsins, líftryggingafé-
lög voru átta og endurtryggingafélag
var eitt.
Tryggingaeftirlitið hefur opinbert
eftirlit með vátryggingafélögum og
vátryggingastarfsemi hér á landi,
samkvæmt lögum frá 1978. Megin-
markmið þeirra laga er að tryggja, að
vátryggingafélögin geti staðið við
skuldbindingar sínar gagnvart hin-
um tryggðu, og að starfsemin sé rek-
in á heilbrigðum grundvelli með hag
vátryggingartaka og vátryggðra fyrir
augum.
NOKKUR
TRYGGINGAFÉLÖG
Viðlagatrygging íslands
Ábyrgð hf.
Reykvisk endurtrygginK hf.
Hagtrygging hf.
Húsatryggingar Reykjavíkur
Hagtrygging hf.
Vélbátatrygging Reykjaness
Bátatrygging Breiðafjarðar G.T.
Skipatryggingar Austfjarða
Líftryggingafélagið Sjóvá hf.
Líftryggingarfélagið Andvaka G.T.
Alþjóða líftryggingafélagið hf.
Velta
millj.
króna
98.6
61,5
55.8
51.9
46.7
44.1
27,0
26.2
21.4
20.5
12,3
7,7
Röð 85 Röö 84 Velta millj. króna Breyt. í% f.f.á Veltu- breyt. frádr. veröbr Hagn. millj. króna <-tap) Breyt. hagn. i krónum f.f.á Hagn. % af veltu Hagn % af eigin fé Eigiö- fé i millj. króna Eigin- fjár- hlutf. 1% Veltu- fjár- hlut- fall Veltu- fár- munir millj. Skamm- tíma- skuld. millj. Heildar- eignir millj. króna Heildar- skuldir millj. króna Meöal- fjöldi starfsm. Breyt. i% f.f.á Bein- laun millj. króna Breyt. 1% f.f.á Meðal- laun í þus. króna Breyt. í% f.f.á
VÁTRYGGIN GAFÉLÖG
Samvinnutryggingar gt. 47 48 792,5 43 8 15,0 21,8 1,9 13,8 108 11 3,83 460 120 963 855 126 59,9 476
Sjóvátryggingafélag fslands hf. 60 85 575,4 60 21 17,0 8,8 3,0 15,9 107 11 6,25 523 84 1009 902 58 10 34,4 64 596 49
Brunabótafélag íslands 61 75 554,7 48 12 4,9 22,9 0,9 2,8 172 21 2,66 450 169 805 633 76 5 38,1 52 502 44
Tryggingamiðstöðin hf. 64 73 526,8 41 6 17,8 2,3 3,4 21,5 83 11 1,22 123 101 750 667 29 - 16,2 552 -
íslensk endurtrygging hf. 69 64 495,9 23 -7 12,6 10,4 2,5 12,1 104 15 2,02 207 102 688 584 13 8 6,3 57 482 45
Almennar tryggingar hf. 86 93 410,7 36 3 3,4 -18,2 0,8 6,5 52 8 1,93 346 179 637 585 62 - 29,8 36 484 36
Samábyrgð ísl. á fiskiskipum 152 133 219,6 22 -8 12,2 4,0 5,6 16,1 76 33 5,20 135 26 227 152 15 -11 8,2 36 557 54
Trygging hf. 155 135 211,6 24 -6 -3,1 38 21,0 554
RAFVEITUR OG HITAVEITUR
Landsvirkjun 11 11 2805,7 28 -4 253,4 237,7 9,0 2,3 10980 35 0,53 1122 2132 31508 20527 299 -9 211,9 28 709 40
Rafmagnsveitur ríkisins 18 15 2040,7 17 -12 125,4 125,2 6,1 8,4 1500 29 1,25 594 476 5176 3676 334 -10 238,9 39 714 54
Rafmagnsveita Reykjavíkur 22 18 1592,8 19 -10 114,3 -26,7 7,2 1,6 7083 97 2,90 531 183 7306 223 - - - - -
Hitaveita Reykjavíkur 38 31 886,7 14 -14 198,2 -60,6 22,4 3,8 5204 94 2,96 423 143 5555 351 - - - -
Orkubú Vestfjarða 84 _ 427,4 _ _ -1,4 _ -0,3 _ _ _ _ _ - - _ 89 -3 49,5 37 557 42
Rafveita Akureyrar 154 128 211,7 19 -10 - - - - - - - - - - - - - - - - -
Hitaveita Akureyrar 162 - 200,1 32 - 96,3 263,2 48,1 - - - - - - - - - - - - - -
Hitaveita Akraness og Borgarfj. 501 - - - - - - - - - - - - - - - 16 - 9,3 - 577 -
Hitaveita Suðurnesja 505 _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ - - _ 45 2 30,0 36 665 33
Rafveita Hafnarfjarðar 711 37 1 16,0 37 436 36
OLÍUVERSLUN
Olíufélagið hf. 5 6 4188,3 25 -6 52,4 28,7 1,2 4,8 1091 41 1,37 1534 1117 2688 1597 293 -1 150,0 39 511 40
Olíufélagið Skeljungur hf. 10 10 3260,2 38 4 24,8 13,8 0,8 3,8 650 36 1,10 943 855 1795 1145 262 -6 114,8 26 438 34
Olíuverslun íslands hf. OLÍS 15 14 2387,2 25 -6 -79,6 -102,4 -3,3 -20,6 386 w 1,17 1266 1086 1970 1584 275 3 124,7 40 453 36
ATVINNUGREINALISTI-
- ATVINNUGREINALISTI-
62
63