Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 99
100 stærstu
FATNAÐUR
Þessi atvinnugrein á í vök að verjast. Fyrirtæki, sem framleiða fyrir innlendan markað eiga í erfiðri samkeppni
við innfluttan fatnað. Prjóna- og saumastofur, sem leggja höfuðáherslu á útflutning eiga í vanda vegna óhagstæðr-
ar gengisþróunar og tískusveiflna.
Meðal- Breyt. Bein- Breyt. Meðal- Breyt. Velta Breyt. Röð á
fjöldi f% laun i% laun i% millj. í% aðal.
starfsm. f.f.á millj. f.f.á i þús. f.f.á króna f.f.á lista
króna króna
Álafoss hf. 315 4 144,6 43 459 38 750,2 28 51
Karnabær hf. 78 -5 29,4 26 376 33 - -
Sjóklæðagerðin hf. 61 - 19,4 - 318 - - -
Hlín hf. 46 1 14,8 35 323 34 - -
Pólarprjón hf. Blönduósi 42 -40 13,6 4 325 74 _ _
Henson-sportfatnaður hf. 39 2 12,9 55 327 52 - -
Scana hf. Rvk. 37 - 12,8 - 344 - - -
Prjónastofa Borgarness 37 7 13,4 46 364 36 - -
Vinnufatagerð íslands hf. 35 - 10,9 - 309 - _ _
Akraprjón hf. 35 -8 10,9 21 313 32 - -
Prjónaver hf. Hvolsvelli 34 19 10,9 49 318 25 - -
Dúkur hf. 33 5 10,3 54 314 46 - -
Dyngja hf. prjónastofa Egilsst. 33 6 9,0 35 278 28 - -
Tinna hf. fatagerð Kóp. 32 - 9,7 51 300 52 - -
Saumastofan Vaka Sauðárkr. 28 -9 7,8 22 278 34 - -
Hannes hf. Akranes 26 6,6 “ 249 - - -
Iðunn hf. prjónastofa 25 -6 9,0 36 356 44 - -
Max hf. 21 - 6,9 - 327 - - -
Prjónastofan Katla Vík 18 - 5,8 - 316 - -
Drífa hf. saumastofa Hvammst. 18 - 5,0 - 281 — - -
Prýði hf. prjónastofa Húsavík 16 _ 4,5 - 284 - - -
Salina hf. saumastofa Sigluf. 15 - 4,2 - 277 - - -
Framtak hf. saumast. Selfoss 13 - 3,7 - 283 - - -
Astra, saumastofa Selfossi 13 - 3,0 - 239 - - -
ATVINNUGREINALISTI —
HÚSGÖGN — INNRÉTTINGAR_________________________
Þessi atvinnugrein var mun öflugri fyrir nokkrum árum en nú er. Þau íslensku fyrirtæki, sem enn halda velli
hafa í sívaxandi mæli snúið sér að sérhæfðum verkefnum og hafa mörg hver náð góðum árangri.
Meðal- Breyt. Bein- Breyt. Meöal- Breyt.
fjöldi í% laun i% laun i%
starfsm. f.f.á millj. króna f.f.á í þús. króna f.f.á
Kristján Siggeirsson hf. 53 3 26,7 43 501 39
Völundur hf. 51 0 22,8 0 451 0
Gamla kompaníið 38 0 18,0 0 478 0
Akur hf. trésmiðja 36 19 14,3 40 392 18
ATVINNUGREINALISTI
99