Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 31
stærstu
HÆSTU LAUNIN
Hér koma fram nokkrir þeir starfshópar, sem hæst hafa launin árið 1985, samkvæmt opinberum upplýs- ingum. Hér er átt við meðallaun starfsmanna. Er þá miðað við starfsmann, sem vinnur fullt starf í eitt ár. Einnig getur verið um að ræða störf hluta úr ári en þá dreifast ársverkin að meðaltali yfir allt árið. Sú er oft raunin á, til dæmis hjá þeim sem starfa við loðnuveiðar og einnig vinnslu loðnunnar. Þannig er ekki víst að nokkur sjómaður sé með þær árstekjur sem koma fram í listunum því þeir taka mið af því að menn vinni allt árið. Þá er vert að benda á að í einstaka tilfellum eru tekin meðallaun ákveðinna stétta innan fyrirtækis og er þess getið hverju sinni.
Meöal- Meðal- Breyt. Bein Breyt.
laun fjöldi í% laun í%
i þús. starfsm. f.f.á millj. f.f.á
króna króna
Rækjustöðin hf. ísaf. -sjómenn 2468 13 - 32,3 -
Hrönn hf. ísaf. -sjómenn 2251 17 - 38,1 -
Ingimundur Ingimundarson 2172 7 - 15,0 -
Samherji hf. Akureyri 2127 33 - 69,8 -
Gunnvör hf. ísaf. - sjómenn 2088 14 _ 29,4 _
Magn. Gamalíelss. Ól. hf. - sjómenn 2050 14 - 28,0 -
Hilmir sf. Fáskr. f. -sjómenn 1981 14 - 27,0 -
Torfnes hf. ísafirði 1924 5 - 9,1 -
Hólmadrangur hf. 1837 24 -3 43,9 95
Fáfnir hf. Þingeyri 1747 25 - 43,7 -
Skagstrendingur hf. 1734 44 -9 77,0 40
Álftfirðingur hf. (Bessi) Súðav. 1725 16 -16 28,0 71
Norðurtangi hf. ísaf. -sjómenn 1722 14 _ 24,1 _
Baldur hf. (Dagrún) Bol. 1707 15 -4 25,8 -
Eldborg hf. Hafnarf. 1642 16 - 25,7 -
Hólmaborg hf. 1632 8 17 12,8 162
Siglfirðingur hf. 1552 22 _ 33,7 _
Þróttur hf. Grindavík 1538 11 - 16,7 -
Súlur hf. Akureyri 1524 11 - 16,9 -
Faxi hf. Keflavík 1508 8 12,7 -
Útgerðarfélag Flateyrar hf. (Gyllir) 1464 16 21 24,0 107
Miðfell hf. (Páll Pálsson) Hn.dal 1462 22 37 32,0 74
Hraðfr.h. Stöðvarfj. -sjómenn 1416 19 - 26,4 -
Hraðfr.stöð Vestm. eyja - sjómenn 1359 57 - 77,3 -
Völusteinn hf. (Heiðrún) Bol.vík 1340 14 2 18,6 60
Sjávarborg hf. Sandgerði 1333 14 - 18,0 -
ísleifur sf. Vestm.eyjum 1321 11 - 14,6 -
Hlaðsvík hf. (Elín Þorbjarnard,) 1307 16 -20 20,5 44
Auðunn hf. Hornaf. 1255 8 -10 9,6 74
Hraðfr.hús Eskifj. hf. - sjómenn 1251 30 - 37,5 -
Útgerðarfélag KEA (Snæfell) Hrísey 1250 11 -43 13,6 -2
Hraðfrystihús Eskifj. hf. - sjómenn 1249 30 - 37,5 -
Útgerðarfélag Ólafsfjarðar hf. 1241 14 - 18,0 47
Húnaröst hf. 1233 14 7 16,9 54
Hrólfur Gunnarsson. útgerð 1229 13 - 16,4 -
Niðurs.verksm. ísaf. - sjómenn 1205 6 - 7,1 -
KENNITÖLUR —
31