Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 95
stærstu
FLUTNINGAR
Hér eru stærstu aðilarnir gróin fyrirtæki í áranna rás. Athyglisvert er að mesta veltuaukningin í % hefur verið hjá Hafskip hf., sem lýst hefur verið gjaldþrota og Arnarflug hf., sem átt hefur í rekstrarerfiðleikum og hefur nýlega aukið hlutafé sitt til að reyna að rétta við reksturinn. Sýnir það að ekki fer alltaf saman mikil umsvif og góð afkoma.
Meðal- Breyt. Bein- Breyt. Meöal- Breyt. Velta Breyt. Röðá
fjöldi i% laun i% laun i% millj. i% aöal-
starfsm. f.f.á millj. króna f.f.á í þús. króna f.f.á króna f.f.á lista
Flugleiðir hf. 1338 14 768,3 56 574 36 5782,8 38 4
Eimskipafélag Íslands hf. 751 -2 441,4 20 588 22 2714,1 30 12
Hafskip hf. 287 10 157,3 31 549 19 1917,8 103 19
Skipaútgerð ríkisins 286 83 80,2 38 280 -25 327,0 45 109
Arnarflug hf. 108 9 77,6 62 721 49 1161,0 192 30
Nesskip hf. - ísskip hf. 104 16 67,1 56 647 34 304,9 60 114
Víkur hf. - Saltsalan hf. 70 - 41,4 - 590 - 316,7 55 112
Skallagrímur hf. Akranesi 42 1 24,8 36 595 35 -
Skipaafgreiðsla Suðurnesja 38 3 16,0 52 416 48 - - -
Herjólfur hf. 35 1 20,6 37 585 36 - - -
Jöklar hf. 31 5 20,4 44 663 37 - - -
Landleiðir hf. 24 2 10,9 33 448 31 - - -
Flugfélag Norðurlands hf. 24 11 13,9 54 582 40 - - -
Sjóleiðir hf. 22 - 20,1 - 909 - - - -
Vöruflutningamiðstöðin hf. 20 " 6,8 - 333 - - - -
Sérleyfisbílar Selfoss hf. 16 ~ 6,5 414
Vestfjarðaleið 15 - 7,4 - 494 - - - -
Ok hf. Skagastr. 11 - 8,2 - 728 - - -
Bæjarleiðir hf. 11 - 3,5 322 - - - -
Reykhólaskip hf. 9 " 8,1 870 " - - “
ATVINNUGREINALISTI ->
FJÖLMIÐLUN -BÓKAGERÐ
Ríkisútvarpið er nú í fyrsta skipti á lista yfir stærstu fyrirtæki og er einnig í fyrsta sæti á þessum lista. Stöðug aukning virðist á þessu sviði eins og hlutfallsleg aukning veltu stærstu fyrirtækjanna ber með sér.
Meðal- Breyt. Bein- Breyt. Meöal- Breyt. Velta Breyt. Rööá
fjöldl i% laun i% laun i% millj. i% aðal-
starfsm. f.f.á millj. króna f.f.á i þús. króna f.f.á króna f.f.á lista
Rikisútvarpið 379 12 252,1 77 665 58 799,0 64 46
Árvakur hf. - Morgunblaðið 234 19 150,3 69 643 42 480,4 68 70
Prentsmiðjan Oddi 205 44 84,0 61 410 12 293,1 58 121
Frjáls fjölmiðlun hf. ( DV,Vikan ) 157 9 84,8 41 539 29 287,3 47 122
Kassagerð Reykjavíkur hf. 155 6 87,5 48 564 40 376,4 38 93
Plastprent hf. 130 32 57,1 60 438 21 - - -
Nútíminn 93 -1 42,0 32 454 34 - - -
Þjóðviljinn 60 - 25,3 - 421 - - - -
ATVINNUGREINALISTI -■
95