Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 14
V VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN haustiö 1986 og vorið 1987 VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN er 180 stunda grunnnám fyrir verkstjóra, stjórnendur og aöra sem starfa meö og stjórna fólki og þurfa aö: — Standast áætlanir og áætla aöföng, mannafla og kostnaö viö verk — Hagræöa rekstri, koma á breytingum og fá samþykki fyrir þeim. VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN heldur 5 fjögurra daga námskeiö og er hvert námskeið sjálfstæöur námsáfangi, þannig aö þaö skiptir ekki máli í hvaða röö þau eru tekin, né hversu langan tíma námiö tekur. Aö loknum þessum 5 námskeiöum útskrifast menn sem verkstjórar frá VERKSTJÓRNARFRÆÐSLUNNI. 1. HLUTI STJÓRNUN 1: Fariö er yfir undirstööuatriði í stjórnun og mannlegum samskiptum. 2. HLUTI STJÓRNUN 2: Farið er yfir undirstööuatriöi i verktilsögn og fyrirmælum. Stjórnun breytinga og hegöun einstaklinga viö vinnu. 3. HLUTI VINNUUMHVERFISMÁL: Fariö yfir helstu atriöi í vinnulöggjöf og bótarétti. Skyldur verkstjóra og ábyrgð. Öryggismál, slysavarnir og bruna- varnir. 4. HLUTI VINNUHAGRÆÐING: Fariö er yfir undirstööuatriði vinnurannsókna og hagræö- ingar í fyrirtækjum ásamt launakerfum. 5. HLUTI VERKSKIPULAGNING: Fariö er yfir undirstööuatriði í skipulagningu verka og áætlanagerð. Hringiö til VERKSTJÓRNARFRÆÐSLUNNAR, Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík, símar 687000 og 687009, og skráiö þátttöku, eöa fáið sendan bækling meö nánari uppýsingum. 1. HLUTI - STJÖRNUN 1 Mannleg samskipti — stjórnun 08/09-11/09 Reykjavík 06/10-09/10 Akureyri 20/10-23/10 Borgarnes 27/10-30/10 Hornafirði 01/12-04/12 Reykjavik f. konur 19/01-22/01 Reykjavík 16/03-19/03 Akureyri f. konur 30/03-02/04 Reykjavík 06/04-09/04 Seyöisfjörður 2. HLUTI - STJÓRNUN 2 Verkfyrirmæli — breytingar 15/09-18/09 Hallormsstaö 22/09-25/09 Reykjavík 12/01-15/01 Akureyri 09/02-12/02 Borgarnesi 04/05-07/05 Reykjavik 3. HLUTI - VINNUUMHVERFI Öryggismál - vinnulöggjöf 29/09-02/10 Stöðvarfirði 10/11-13/11 Reykjavík 02/02-05/02 Reykjavik 23/02-26/02 Akureyri 23/03-26/03 Reykjavik 4. HLUTI - VINNUHAGRÆÐING Hagræðing — framleiðniaukning 15/10-18/10 Reykjavik 26/11-29/11 Akureyri 18/02-21/02 Egilsstaðir 04/03-07/03 Reykjavík 13/05-16/05 Reykjavlk 5. HLUTI - VERKSKIPULAGNING Skipulagning - áætlanagerð 03/11-06/11 Reykjavik 26/01-29/01 Eskifjöröur 09/03-12/03 Reylýavik 27/04-30/04 Akureyri 18/05-21/05 Reykjavík 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.