Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 14
V VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN
haustiö 1986 og vorið 1987
VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN er 180 stunda grunnnám fyrir verkstjóra, stjórnendur og aöra sem starfa meö og stjórna fólki
og þurfa aö:
— Standast áætlanir og áætla aöföng, mannafla og kostnaö viö verk
— Hagræöa rekstri, koma á breytingum og fá samþykki fyrir þeim.
VERKSTJÓRNARFRÆÐSLAN heldur 5 fjögurra daga námskeiö og er hvert námskeið sjálfstæöur námsáfangi, þannig aö
þaö skiptir ekki máli í hvaða röö þau eru tekin, né hversu langan tíma námiö tekur. Aö loknum þessum 5 námskeiöum
útskrifast menn sem verkstjórar frá VERKSTJÓRNARFRÆÐSLUNNI.
1. HLUTI
STJÓRNUN 1:
Fariö er yfir undirstööuatriði í stjórnun og mannlegum
samskiptum.
2. HLUTI
STJÓRNUN 2:
Farið er yfir undirstööuatriöi i verktilsögn og fyrirmælum.
Stjórnun breytinga og hegöun einstaklinga viö vinnu.
3. HLUTI
VINNUUMHVERFISMÁL:
Fariö yfir helstu atriöi í vinnulöggjöf og bótarétti. Skyldur
verkstjóra og ábyrgð. Öryggismál, slysavarnir og bruna-
varnir.
4. HLUTI
VINNUHAGRÆÐING:
Fariö er yfir undirstööuatriði vinnurannsókna og hagræö-
ingar í fyrirtækjum ásamt launakerfum.
5. HLUTI
VERKSKIPULAGNING:
Fariö er yfir undirstööuatriði í skipulagningu verka og
áætlanagerð.
Hringiö til VERKSTJÓRNARFRÆÐSLUNNAR, Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 112 Reykjavík,
símar 687000 og 687009, og skráiö þátttöku, eöa fáið sendan bækling meö nánari uppýsingum.
1. HLUTI - STJÖRNUN 1
Mannleg samskipti — stjórnun
08/09-11/09 Reykjavík
06/10-09/10 Akureyri
20/10-23/10 Borgarnes
27/10-30/10 Hornafirði
01/12-04/12 Reykjavik f. konur
19/01-22/01 Reykjavík
16/03-19/03 Akureyri f. konur
30/03-02/04 Reykjavík
06/04-09/04 Seyöisfjörður
2. HLUTI - STJÓRNUN 2
Verkfyrirmæli — breytingar
15/09-18/09 Hallormsstaö
22/09-25/09 Reykjavík
12/01-15/01 Akureyri
09/02-12/02 Borgarnesi
04/05-07/05 Reykjavik
3. HLUTI - VINNUUMHVERFI
Öryggismál - vinnulöggjöf
29/09-02/10 Stöðvarfirði
10/11-13/11 Reykjavík
02/02-05/02 Reykjavik
23/02-26/02 Akureyri
23/03-26/03 Reykjavik
4. HLUTI - VINNUHAGRÆÐING
Hagræðing — framleiðniaukning
15/10-18/10 Reykjavik
26/11-29/11 Akureyri
18/02-21/02 Egilsstaðir
04/03-07/03 Reykjavík
13/05-16/05 Reykjavlk
5. HLUTI - VERKSKIPULAGNING
Skipulagning - áætlanagerð
03/11-06/11 Reykjavik
26/01-29/01 Eskifjöröur
09/03-12/03 Reylýavik
27/04-30/04 Akureyri
18/05-21/05 Reykjavík
14