Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 49
1 00 stærstu
1 MEST EIGIÐ FÉ í KRÓNUM TALIÐ
Hér raða stóru orkufyrirtækin sér í efstu sætin. Reykvíkingar geta verið ánægðir með hlut sinn í þessum efnum. Bæði Rafmagnsveita og Hitaveita Reykjavíkur eru með milljóna eigið fé. Ekki er síður ánægjulegt fyrir höfuðborgarbúa að sjá að þessi fyrirtæki þeirra eru nær algjörlega fjármögnuð (97% og 94%) með eigin fé.
Eigiö- fé millj. króna Eigin- fjár- hlut- fall Veltu- fjár- hlut- fall Hagn. millj. króna (—tap) Velta millj. króna Röö á aðal. iista
Landsvirkjun 10980 35 0,53 253,4 2805,7 11
Rafmagnsveita Reykjavíkur 7083 97 2,90 114,3 1592,8 22
Hitaveita Reykjavíkur 5204 94 2,96 198,2 886,7 38
Póstur og sími 4410 77 - 78,7 2435,8 14
Samband íslenskra samvinnufélaga 2373 35 1,12 3,1 11788,2 1
Landsbanki íslands 2072 6 - 260,1 6372,3 3
íslenska álfélagið hf. 1595 21 0,30 -594,0 3562,2 9
Rafmagnsveitur ríkisins 1500 29 1,25 125,4 2040,7 18
íslenska járnblendifélagið hf. 1359 44 1,20 -8,2 1219,1 28
Kaupfélag Eyfirðinga KEA 1270 44 1,25 19,7 3739,6 7
Olíufélagið hf. 1091 41 1,37 52,4 4188,3 5
Eimskipafélag íslands hf. 904 31 0,96 -46,7 2714,1 12
Búnaðarbanki íslands 830 8 - 109,2 2666,7 13
Áburðarverksmiðja ríkisins 720 47 1,18 -21,9 751,2 50
Olíufélagið Skeljungur hf. 650 36 1,10 24,8 3260,2 10
Mjólkursamsalan 619 48 0,71 - 1796,0 20
Ríkisútvarpið 446 67 1,42 -6,4 799,0 46
Mjólkurbú Flóamanna 403 54 1,42 - 1221,2 27
Olíuverslun íslands hf. OLÍS 386 20 1,17 -79,6 2387,2 15
Kaupfélag Skagf. og Fiskiðja Sauðárkr. 322 35 1,05 27,9 1108,8 31
Sláturfélag Suðurlands 314 26 0,98 -28,0 2083,5 17
Síldarvinnslan hf. 298 - - -15,0 978,0 35
Kaupfélag Borgfirðinga 294 31 0,96 -22,2 1318,6 25
Flugleiðir hf. 287 9 0,55 196,9 5782,8 4
Samvinnubankinn hf. 279 7 _ 5,2 1053,1 33
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 260 21 1,16 - 7431,6 2
Kísiliðjan hf. 251 89 2,83 23,6 342,2 103
Sementsverksmiðja ríkisins 243 40 0,95 -46,5 459,6 75
Iðnaðarbanki íslands hf. 240 6 - 18,8 1201,9 29
Verslunarbanki íslands hf. 238 8 - 5,7 829,9 43
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 192 25 1,24 13,7 878,0 40
Álafoss hf. 188 18 0,86 9,5 750,2 51
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga KASK 178 23 0,86 -50,1 1096,5 32
Brunabótafélag íslands 172 21 2,66 4,9 554,7 61
Kaupfélag Þingeyinga og Mjólkursaml. 172 29 1,08 -7,9 883,4 39
Kaupfélag Héraðsbúa 166 25 1,03 -1,7 909,8 37
KENNITÖLUR—
49