Frjáls verslun - 01.10.1986, Blaðsíða 11
Fréttir
Búnaðabankinn og Úfflutningsráð:
Handbók fyrir útflytjendur
Að undanförnu hefur
Hulda Kristinsdóttir
ráðgjafi unnið að samn-
ingu bókar um útflutn-
ingsmál sem nefnist Ut-
flutningshandbókin. Bók-
in er unnin á vegum Út-
flutningsráðs íslands og
Búnaðarbanka Islands og
mun hún kom út á næst-
unni. I bókinni verður
fyrst og fremst lögð
áhersla á hagnýt atriði.
Til dæmis er sýnt hvernig
á að fylla út útflutnings-
skýrslur bæði fyrir fisk-
afurðir og iðnaðarvörur.
Er bókin ætluð þeim sem
starfa í útflutningi og
þurfa að fletta upp helstu
atriðum um almenna
viðskiptahætti í útflutn-
ingi. Einnig er bókinni
ætlað það hlutverk að
leiðbeina mönnum hvar
hægt sé að leita upplýs-
inga. í bókinni er fjallað
um markaðsstarfsemi í
útflutningi, útflutnings-
skjöl, greiðslufyrirkomu-
lag, fjármögnun, gjaldeyr-
ismál auk þess sem birtur
er listi yfir nöfn og heim-
ilisföng stofnana, fyrir-
tækja og félagasamtaka
þar sem útflutningsfyrir-
tæki geta leitað sér upp-
lýsinga. Hulda Kristins-
dóttir starfaði áður sem
markaðsfulltrúi hjá Út-
flutningsmiðstöð iðnaðar-
ins en hefur síðustu árin
starfað sjálfstætt við út-
flutningsráðgjöf. Meðal
annars hefur hún verið
Axis hf. innan handar við
útflutning húsgagna.
Lýsing hf, fyrirtæki um
fjármögnunarleigu í eigu
Landsbankans, Búnaðar-
bankans, Sjóvá og Bruna-
bót, sem stofnað var fyrir
nokkru, hefur tekið hálfa
hæð á leigu að Suður-
landsbraut 22 í nýju húsi
Heyrst hefur að Búnaðar-
bankinn hafi einnig í
hyggju að láta semja
samsvarandi handbók
fyrir innflytjendur.
sem Ós hf. hefur verið að
byggja. Stefnt er að því að
flytja starfsemina um
mánaðamótin janúar
febrúar en Lýsing hefur
verið til húsa hjá Búnað-
arbankanum á Hlemmi.
Lýsing flytur í
nýtt húsnæði
Frá afhendingu gullverðlaunanna.
Gullfyrirvín
„Svartidauði“ víntegund af íslenskum ætt-
um hlaut fyrir nokkru gullverðlaun á stefnu
vínframleiðenda sem haldin var í Bretlandi.
Framleiðandinn er Luxembourg Wine Com-
pany sem er í eigu Valgeirs Sigurðssonar veit-
ingamanns í Lúxemborg.
Valgeir kynnti „Svartadauða“ á 17. alþjóð-
legu vínkeppninni en þar voru kynntar fjöl-
margar tegundir sterkra sem léttra vína frá
öllum heimshornum. Sagði hann að viður-
kenning þessi væri sér mikil hvatning til auk-
innar markaðssóknar en í ársbyrjun 1987 er
ráðgert að fyrsta stóra sendingin fari til dreif-
ingar i Bandaríkjunum, 50 þúsund lítrar.
„Svartidauði“ er seldur í sérstökum umbúð-
um, líkkistum úr tré sem smíðaðar hafa verið
af föngum í ríkisfangelsinu i Lúxemborg.
VIÐ LJOSRITUM
HVAÐ SEM ER
MEÐ
LEIFTURHRAI
FJÖLRITUN NÓNSHF.
Hverfisgölu 105 S. 26235 -26234
XEROX-GÆÐI — XEROX- ÞJÓNUSTA
íi