Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Síða 11

Frjáls verslun - 01.10.1986, Síða 11
Fréttir Búnaðabankinn og Úfflutningsráð: Handbók fyrir útflytjendur Að undanförnu hefur Hulda Kristinsdóttir ráðgjafi unnið að samn- ingu bókar um útflutn- ingsmál sem nefnist Ut- flutningshandbókin. Bók- in er unnin á vegum Út- flutningsráðs íslands og Búnaðarbanka Islands og mun hún kom út á næst- unni. I bókinni verður fyrst og fremst lögð áhersla á hagnýt atriði. Til dæmis er sýnt hvernig á að fylla út útflutnings- skýrslur bæði fyrir fisk- afurðir og iðnaðarvörur. Er bókin ætluð þeim sem starfa í útflutningi og þurfa að fletta upp helstu atriðum um almenna viðskiptahætti í útflutn- ingi. Einnig er bókinni ætlað það hlutverk að leiðbeina mönnum hvar hægt sé að leita upplýs- inga. í bókinni er fjallað um markaðsstarfsemi í útflutningi, útflutnings- skjöl, greiðslufyrirkomu- lag, fjármögnun, gjaldeyr- ismál auk þess sem birtur er listi yfir nöfn og heim- ilisföng stofnana, fyrir- tækja og félagasamtaka þar sem útflutningsfyrir- tæki geta leitað sér upp- lýsinga. Hulda Kristins- dóttir starfaði áður sem markaðsfulltrúi hjá Út- flutningsmiðstöð iðnaðar- ins en hefur síðustu árin starfað sjálfstætt við út- flutningsráðgjöf. Meðal annars hefur hún verið Axis hf. innan handar við útflutning húsgagna. Lýsing hf, fyrirtæki um fjármögnunarleigu í eigu Landsbankans, Búnaðar- bankans, Sjóvá og Bruna- bót, sem stofnað var fyrir nokkru, hefur tekið hálfa hæð á leigu að Suður- landsbraut 22 í nýju húsi Heyrst hefur að Búnaðar- bankinn hafi einnig í hyggju að láta semja samsvarandi handbók fyrir innflytjendur. sem Ós hf. hefur verið að byggja. Stefnt er að því að flytja starfsemina um mánaðamótin janúar febrúar en Lýsing hefur verið til húsa hjá Búnað- arbankanum á Hlemmi. Lýsing flytur í nýtt húsnæði Frá afhendingu gullverðlaunanna. Gullfyrirvín „Svartidauði“ víntegund af íslenskum ætt- um hlaut fyrir nokkru gullverðlaun á stefnu vínframleiðenda sem haldin var í Bretlandi. Framleiðandinn er Luxembourg Wine Com- pany sem er í eigu Valgeirs Sigurðssonar veit- ingamanns í Lúxemborg. Valgeir kynnti „Svartadauða“ á 17. alþjóð- legu vínkeppninni en þar voru kynntar fjöl- margar tegundir sterkra sem léttra vína frá öllum heimshornum. Sagði hann að viður- kenning þessi væri sér mikil hvatning til auk- innar markaðssóknar en í ársbyrjun 1987 er ráðgert að fyrsta stóra sendingin fari til dreif- ingar i Bandaríkjunum, 50 þúsund lítrar. „Svartidauði“ er seldur í sérstökum umbúð- um, líkkistum úr tré sem smíðaðar hafa verið af föngum í ríkisfangelsinu i Lúxemborg. VIÐ LJOSRITUM HVAÐ SEM ER MEÐ LEIFTURHRAI FJÖLRITUN NÓNSHF. Hverfisgölu 105 S. 26235 -26234 XEROX-GÆÐI — XEROX- ÞJÓNUSTA íi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.