Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1986, Page 87

Frjáls verslun - 01.10.1986, Page 87
100 stærstu SMÁSALA Skilin á milli smásöluverslunar og heildverslunar verða stöðugt ógreinilegri hér á landi. Ljóst er að smá- söluverslunin færist stöðugt á færri hendur í það minnsta á höfuðborgarsvæðinu og víðar á suðvestur horni landsins. Þau fyrirtæki, sem stærst eru á listan- um yfir smásöluverslanir, flytja töluvert inn beint frá útlöndum án milligöngu islenskra stórkaupmanna. Ekki er vafi á að margir reka upp stóru augu, þegar þeir sjá að hér er Afengis og tóbaksverslun ríkisins komin á lista með öðrum verslunum. Er það þó aðeins í anda þeirrar stefnu, að fyrirtæki eiga heima á hinum ýmsu listum án tillits til eignarhalds þeirra. Rekstur áfengis og tóbaksverslunar er aðeins venjuleg við- skipti, sem hér á landi hefur af löggjafans hálfu verið ákveðið að ríkið skuli hafa einokun á. Einokun ríkisins hefur tekið á sig hinar furðulegustu myndir hér á landi. Fyrir nokkrum áratugum var ríkiseinokun á innflutn- ingi bifreiða, raftækja og útvarpstækja. Því var síðan létt af fáum til-sorgar. Kartöflur voru síðan einokunarvara til skamms tíma. Eldspýtur einnig. Báðar þessar ágætu vörutegundir teljast nú til venjulegra vara og ekki hefur heimurinn farist. Síðast en ekki síst má benda á útvarp, hljóðvarp og sjónvarp. Ríkisútvarpið sómir sér að þessu sinni vel með öðrum fjölmiðlum á sínum stað á aðallista og sér- lista. Látum við þá lokið þessari löngu réttlætingu á því að viðskipti með áfengi og tóbak teljist til almennra viðskipta. Meöal- fjöldi starfsm. Breyt. í% f.f.á Bein- laun millj. króna Breyt. í% f.f.á Meðal- laun í þús. króna Breyt. í% f.f.á Velta millj. króna Breyt. i% f.f.á Röö á aðal- lista Hagkaup hf. 331 -1 156,4 53 472 54 1670,0 29 21 Víðir sf. 198 - 60,9 - 308 - - - - Byggingavöruverslun Kópavogs BYKO 150 5 72,7 48 485 42 811,1 41 45 Mikligarður sf. 139 3 56,1 37 403 33 775,7 42 48 Áfengis og Tóbaksverslun Ríkisins 129 - 43,4 - 337 - 3682,7 42 8 Vörumarkaðurinn hf. 126 - 62,2 - 496 - 580,0 41 59 Hans Petersen hf. 70 - 32,6 - 463 - - - - Höfn hf. 57 15 19,6 54 344 35 - - - Fálkinn hf. 53 2 27,0 42 508 39 226,7 31 _ Penninn sf. 50 27 18,1 40 360 10 - - - Jón Loftsson hf. 50 -13 23,2 32 460 51 - - - Fjarðarkaup hf. 37 15 14,7 53 396 33 - - - Vogue hf. 34 - 13,5 _ 392 - _ - - Ellingsen hf. 34 10 16,1 45 474 31 - - - Blómaval hf. 32 -10 16,2 55 505 72 - - - Amaro hf. 32 3 10,1 42 318 37 - - - Versl Friðr. Friðrikss. hf. 31 8,9 _ 290 _ _ _ _ Hólagarður hf. 31 - 10,9 - 356 - - - - Radíóbúðin hf. 30 19 17,0 67 565 40 - - Nóatún 29 - 13,9 - 474 - - - - JL-Byggingavörur hf. 29 13 11,4 26 397 11 - - _ Norðurfell hf. Akureyri 29 - 8,9 - 311 - - - - Gunnar Ólafsson & Co. hf. Vestm. 29 12 10,3 29 359 15 - - - Kostakaup hf. 28 -37 13,2 49 465 138 - - - Rammagerðin hf. 28 - 14,0 _ 501 _ _ _ _ Skagaver hf. Akranesi 25 - 6,5 - 258 - - _ _ Hljómbær hf. 25 - 11,7 - 462 - - - _ Teppaland hf. 25 - 17,2 - 689 - - - - Miklatorg sf. -IKEA 25 _ 12,1 _ 494 _ 163,0 _ 172 Kjötmiðstöðin 24 - 13,4 - 553 - - - - ATVINNUGREINALISTI -I 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.