Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 5

Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 5
Gunnar H. Hansson. Atvinnuhúsnæöi. Blómakaup. Stofnfundur Útflutningsráðs FÍS. RITSTJÓRNARGREIN 7 FRÉTTIR 9 IBM Á ÍSLANDI 14 hefur verið áberandi í íslensku þjóðlífi að undanförnu og nægir þar að nefna skákmótið, sem fyrirtækið gekkst nýlega fyrir, myndlist- arsýningu á verkum ungra myndlistarmanna og hugbúnaðarsam- keppni. Gunnar M. Hansson er forstjóri IBM á Islandi. Hann tók ungur við forstjórastarfi og hefur getið sér gott orð sem framsæk- inn stjórnandi enda hefur vöxtur IBM á íslandi verið ör þrátt fyrir vaxandi og harðnandi samkeppni. Gunnar er samtíðarmaður Frjálsrar verslunar að þessu sinni. í NÝJUM STÖRFUM 27 Vilhjálmur Guðmundsson tók nýlega við starfi framkvæmdastjóra Vogalax, hafbeitarstöðinn á Vatnsleysuströnd. Veruleg stækkun er fyrirhuguð á stöðinni. MIKIL GRÓSKA 30 er í byggingu atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Frjáls verslun fór á stúfuna og kannaði kostnað við byggingu pr. fer- metra. Jafnframt var leiguverð á atvinnuhúsnæði kannað. MIKLAR VONIR 34 hafa verið bundnar við töluvæðinguna og víst hefur hún skilað árangri á mörgum sviðum. Á hinn bóginn hefur mjög misjafnlega verið staðið að tölvuvæðingu í fyrirtækjum og hún hefur ekki alls staðar skilað þeirri framleiðniaukningu sem vænst var. EIMSKIP í HAMBORG 37 Rætt við Svein Pétursson forstöðumann Eimskip í Hamborg. ÍSLENSKIBLÓMAMARKAÐURINN 39 veltir um 450 milljónum og Islendingar skipa sér í 4.-6. sæti yfir mestu blómakaupendur í heiminum. ÚTFLYTJENDUR 46 utan sölusamtaka hafa stofnað með sér samtök, Útflutningsráð FIS sem vinnur að því að fá útflutning gefinn frjálsan. SKYNDIBITASTÖÐUM hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu og samkeppnin hefur harðnað milli þeirra. Margir búast við uppstokkun á markaðnum. ERLENT 58 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 60

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.