Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1987, Blaðsíða 5
Gunnar H. Hansson. Atvinnuhúsnæöi. Blómakaup. Stofnfundur Útflutningsráðs FÍS. RITSTJÓRNARGREIN 7 FRÉTTIR 9 IBM Á ÍSLANDI 14 hefur verið áberandi í íslensku þjóðlífi að undanförnu og nægir þar að nefna skákmótið, sem fyrirtækið gekkst nýlega fyrir, myndlist- arsýningu á verkum ungra myndlistarmanna og hugbúnaðarsam- keppni. Gunnar M. Hansson er forstjóri IBM á Islandi. Hann tók ungur við forstjórastarfi og hefur getið sér gott orð sem framsæk- inn stjórnandi enda hefur vöxtur IBM á íslandi verið ör þrátt fyrir vaxandi og harðnandi samkeppni. Gunnar er samtíðarmaður Frjálsrar verslunar að þessu sinni. í NÝJUM STÖRFUM 27 Vilhjálmur Guðmundsson tók nýlega við starfi framkvæmdastjóra Vogalax, hafbeitarstöðinn á Vatnsleysuströnd. Veruleg stækkun er fyrirhuguð á stöðinni. MIKIL GRÓSKA 30 er í byggingu atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Frjáls verslun fór á stúfuna og kannaði kostnað við byggingu pr. fer- metra. Jafnframt var leiguverð á atvinnuhúsnæði kannað. MIKLAR VONIR 34 hafa verið bundnar við töluvæðinguna og víst hefur hún skilað árangri á mörgum sviðum. Á hinn bóginn hefur mjög misjafnlega verið staðið að tölvuvæðingu í fyrirtækjum og hún hefur ekki alls staðar skilað þeirri framleiðniaukningu sem vænst var. EIMSKIP í HAMBORG 37 Rætt við Svein Pétursson forstöðumann Eimskip í Hamborg. ÍSLENSKIBLÓMAMARKAÐURINN 39 veltir um 450 milljónum og Islendingar skipa sér í 4.-6. sæti yfir mestu blómakaupendur í heiminum. ÚTFLYTJENDUR 46 utan sölusamtaka hafa stofnað með sér samtök, Útflutningsráð FIS sem vinnur að því að fá útflutning gefinn frjálsan. SKYNDIBITASTÖÐUM hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu og samkeppnin hefur harðnað milli þeirra. Margir búast við uppstokkun á markaðnum. ERLENT 58 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.