Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 54

Frjáls verslun - 01.02.1987, Síða 54
tafla 1 Stærðardreifing veitingahúsa eftir fjölda ársverka, árið 1984 60 og yfir 1 Arsverk 0-1 1-2 2-5 5-10 10-20 20-30 30-40 40-50 Veitingastaðir 116 59 64 38 20 14 7 2 tafla 2 Afkomuþróun einstakra atvinnugreina 1976—1984, vergur rekstrarafgangur sem prósentur af rekstrartekjum. Ar Rekstrarafgangur 1976 4.0 1977 6.0 1978 4.6 1979 5.7 1980 -2.2 1981 5.3 1982 3.5 1983 5.1 1984 4.8 uppi á teningnum. Og í töflu Þjóð- hagsstofnunar um afkomu einstakra atvinnugreina á árunum 1976 til 1984 kemur í ljóst að vergur rekstr- arafgangur af rekstrartekjum er á bilinu -2.2% í 6.0%, eða eins og glögglega sést á töflu 2. Almenn rekstrarafkoma matsölu- staðanna virðist því ekki vera upp á marga fiska en engu að síður halda þeir áfram að undirbjóða hver ann- an eins og heyrst hefur í auglýsinga- tímum útvarpsins nú í vetur og hinn gullni meðalvegur virðist vandratað- ur í þessum rekstri. Óhófleg sam- keppni kallar á undirboð sem hæg- lega geta leitt af sér verðstríð á markaðnum. Og í fyrstu kemur verð- stríðið sér vel fyrir viðskiptavinina, þeir fara að fá meira fyrir peningana sína en smám saman orsakar verð- stríðið þrengingar hjá þeim bolminni og til að eiga einhverja möguleika á markaðnum grípa þeir stundum til örþflfaráða sem fyrst og síðast bitna á grunlausum viðskiptavinunum. Þægilegt er fyrir þá veitingahúsaeig- endur sem eiga í greiðsluvanda að slaka á kröfum við hráefnisinnkaup. Kýrkjöt er ódýrara en fínasta nauta- Ostur er grundvöllur góðrar veislu Góð leiksýning? ^ Oft sýnist sitt hverjum og sjálfsagt að skiptast áskoðunum eftir á. Hvemig væri að bjóða vinunum heim eftir leikhúsferðina og ræða sýninguna yfir ostabcikka? Ostur er gmndvöllur góðrar veislu. si\/ijö^ 54

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.