Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1987, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.02.1987, Qupperneq 54
tafla 1 Stærðardreifing veitingahúsa eftir fjölda ársverka, árið 1984 60 og yfir 1 Arsverk 0-1 1-2 2-5 5-10 10-20 20-30 30-40 40-50 Veitingastaðir 116 59 64 38 20 14 7 2 tafla 2 Afkomuþróun einstakra atvinnugreina 1976—1984, vergur rekstrarafgangur sem prósentur af rekstrartekjum. Ar Rekstrarafgangur 1976 4.0 1977 6.0 1978 4.6 1979 5.7 1980 -2.2 1981 5.3 1982 3.5 1983 5.1 1984 4.8 uppi á teningnum. Og í töflu Þjóð- hagsstofnunar um afkomu einstakra atvinnugreina á árunum 1976 til 1984 kemur í ljóst að vergur rekstr- arafgangur af rekstrartekjum er á bilinu -2.2% í 6.0%, eða eins og glögglega sést á töflu 2. Almenn rekstrarafkoma matsölu- staðanna virðist því ekki vera upp á marga fiska en engu að síður halda þeir áfram að undirbjóða hver ann- an eins og heyrst hefur í auglýsinga- tímum útvarpsins nú í vetur og hinn gullni meðalvegur virðist vandratað- ur í þessum rekstri. Óhófleg sam- keppni kallar á undirboð sem hæg- lega geta leitt af sér verðstríð á markaðnum. Og í fyrstu kemur verð- stríðið sér vel fyrir viðskiptavinina, þeir fara að fá meira fyrir peningana sína en smám saman orsakar verð- stríðið þrengingar hjá þeim bolminni og til að eiga einhverja möguleika á markaðnum grípa þeir stundum til örþflfaráða sem fyrst og síðast bitna á grunlausum viðskiptavinunum. Þægilegt er fyrir þá veitingahúsaeig- endur sem eiga í greiðsluvanda að slaka á kröfum við hráefnisinnkaup. Kýrkjöt er ódýrara en fínasta nauta- Ostur er grundvöllur góðrar veislu Góð leiksýning? ^ Oft sýnist sitt hverjum og sjálfsagt að skiptast áskoðunum eftir á. Hvemig væri að bjóða vinunum heim eftir leikhúsferðina og ræða sýninguna yfir ostabcikka? Ostur er gmndvöllur góðrar veislu. si\/ijö^ 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.