Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Side 4

Frjáls verslun - 01.08.1990, Side 4
Hjólin taka að snúast fyrr en ella! Saga Class farmiði Flugleiða er tvímælalaust mikilvægt drifhjól í viðskiptaheiminum í dag. Þetta veit hygginn stjórnandi sem þarf að senda starfsfólk sitt utan í þágu fyrirtækisins. Saga Class farmiðinn tryggir honum að uppihaldskostnaður erlendis, dagpeningar og hótelkostnaður, verður í lágmarki svo ekki sé talað um vinnutap. Starfsmaðurinn er kominn heim með árangur ferðarinnar strax að loknu erindinu, ferskur og tilbúinn til þess að takast á við verkefni morgundagsins. Hjólin taka því að snúast fyrr en ella. SAGA CLASS FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐEINS Á UNDAN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.