Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 6
EFNI 5 RITSTJÓRNARGREIN 8 FRÉTTIR 14 FORSÍÐUGREIN Frjáls verslun gerir könnun á tekjum 17 hópa manna í þjóðfélaginu. Upplýsinga um tekjur 276 aðila var aflað með því að skoða skattskrár sem lagðar eru fram á hverju sumri og eru opinber gögn. Þetta er í annað skipti sem biaðið gerir könnun af þessu tagi. Þess vegna er unnt að gera vissan samanburð af tekjubreytingum milli áranna 1988 og 1989. í þeim samanburði kemur margt merkilegt fram. T.d. það að tekjur lögfræðinga og lyfsala hækka verulega umfram launaþróun í landinu. Sömu sögu er að segja um suma verkalýðsforingja og dæmi eru til um hálaunamenn meðal opinberra embættismanna sem ná að hækka skattskyldar tekjur sínar um allt að 53% umfram hækkun launavísitölu milli ára. Einnig vekur athygli hversu lág laun alþingismenn og ráðherrar hafa miðað við ýmsa aðra hópa í þjóðfélaginu sem ekki er ætlað að vera ábyrgð í líkingu við landsfeðuma. Þá er fróðlegt að renna augum yfir lista með tekjum ýmissa kunnra athafnamanna. Afkoma sumra þeirra virðist vera átakanlega léleg miðað við það orðspor sem af þeim fer í viðskiptah'finu. Hæst launaði lyfjafræðingurinn er með á þriðju milljón króna í mánaðartekjur á núverandi verðlagi. Ýmsir tannlæknar virðast moka inn tekjum, hæst launaði lögfræðingurinn er með hálfa aðra milljón króna á mánuði og dæmi em um embættismenn sem hafa á aðra milljón króna í mánaðartekjur á meðan ráðherrar verða að gera sér 300 þúsund krónur að góðu. Ennfremur er vikið að því að fjölmiðlar eiga það því miður til að gera ekki greinarmun á þeim, sem láta áætla á sig opinber gjöld, og hinum sem gera grein fyrir sínum málum, þegar verið er að hefja menn til vegs og virðingar sem skattakónga. Nefndir em nokkrir sem látið hafa undir höfuð leggjast að skila skattframtölum og lent inn á listum íjölmiðla yfir “hæstu greiðendur". 30 AUGLÝSINGAR Fjallað er um frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um auglýsingar. Lýst er mismunandi viðhorfum hagsmunaaðila 42 ERLENT Karl Birgisson, sem leggur stund á nám í alþjóðastjómmálum í Washington, ritar fyrir okkur um mesta fjármálahneyksli Bandaríkjanna frá upphafi. Þar er rætt um þær ógöngur sem fjöldi sparisjóða hefur ratað í þar í landi. Gífurlegar íjárhæðir em í húfi og ríkisstjómin hefur gripið í taumana og hafið miklar aðgerðir til að leiða mál þetta til lykta. Tahð er að úr opinberum sjóðum muni, áður en yfir lýkur, renna fjárhæðir sem jafngilda 200 földum fjárlögum íslenska ríkisins vegna þessa máls. Sagt er að stjómmálalífið í Bandaríkjunum nötri um þessar mundir vegna þessa máls. M.a. vegna þess að sonur forsetans tengist einum af þeim sparisjóðum sem lent hafa í hremmingum. 52 BÍLAR 56 VINNUSTAÐURINN í ítarlegu máli er fjallað um andrúmsloft og umhverfi á vinnustöðum. Komið er víða við og getið um það helsta sem ræður úrslitum um það hvort vinnustaður er góður eða slæmur fyrir starfsfólkið, hvort hann er hvetjandi eða letjandi, hollur eða óhollur. M.a. er rætt við Helga Guðbergsson yfirlækni um atvinnusjúkdóma, fjallað um lýsingu, loftræstingu, mengunarvamir, vinnuaðstöðu fólks og innréttingar og áhrif tölva á heilsu starfsmanna. Rætt er um mismunandi aðstöðu á vinnustöðum og sýnd erlend og innlend dæmi um það sem vel hefur tekist. 82 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA gagnvart ákvæðum frumvarpsins. Sumir telja að óhjákvæmilegt sé að njörva alla þætti þessara mála sem allra mest niður. Aðrir eru hins vegar fylgjandi því að nokkurt frjálsræði ríki og ekki séu settar of miklar hömlur á hugmyndaflug og verk manna. Leitað er áhts hjá ýmsum aðilum sem túlka mismunandi sjónarmið varðandi frumvarp þetta. Þá er í þessu sambandi vikið að nokkrum dæmum um auglýsingar sem ágreiningur hefur verið um. Hvenær eru menn innan siðferðislega marka og hvenær utan þeirra við gerð og birtingu auglýsinga? Tilraun er gerð til að átta sig á því með dæmum. 39 TÖLVUR 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.