Frjáls verslun - 01.08.1990, Page 8
FRETTIR
SELUR Sl'S HLUTABRÉF
í OLÍUFÉLAGINU HF.?
Hlutur Sambandsins í Olíufélaginu er ugglaust tals-
vert á 2 milljarði króna.
Menn hafa velt því fyrir
sér hvort forysta Sam-
bands íslenskra sam-
vinnufélaga muni stíga
enn eitt skrefið til að
lækka skuldir fyrirtækis-
ins með sölu eigna og
selji hlutabréf í Olíufé-
laginu hf.
Allir þekkja umræður
um eignasölu Sambands-
ins í þeim tilgangi að
minnka skuldabyrðina
sem hefur verið félaginu
fjötur um fót. Reginn hf.,
dótturfélag Sambands-
ins, mun fá greiddar 670
milljónir króna vegna
í byrjun ágúst tilkynnti
Eimskip af félagið hygð-
ist bjóða út nýtt hlutafé
að nafnverði allt að 86
milljónir króna sem væri
um 10% aukning miðað
við núverandi hlutafé.
Fram kom að eigendur
um helmings hlutafjár í
þessu stærsta almenn-
ingshlutafélagi landsins
væru tilbúnir til að afsala
sér forkaupsrétti. Orð-
rétt sagði:
„Til að gera þetta
hlutafjárútboð að virku
almennu hlutafjárútboði
hefur verið farin sú leið
að leita samþykkis nokk-
urra stærstu hluthafa fé-
lagsins, að þeir falli frá
forkaupsrétti sínum, en
feli félaginu að sjá til þess
að þau bréf verði seld á
almennum markaði. Þeir
aðilar, sem leitað hefur
verið til, eiga nær 50% af
hlutafé félagsins.“
Hluthafar í Eimskip
eru nú um 12.800. Það
segir mikið um dreifingu
minnkunar eignarhluta í
Islenskum aðalverktök-
um sf. Við þessa fjárhæð
gætu bæst á annað hundr-
að milljónir króna ef al-
vara verður gerð úr því að
Sameinaðir verktakar hf.
greiði út verulegar fjár-
hæðir til hluthafa sinna,
en Sambandið er þar
stærsti hluthafinn. Ut úr
þessu gætu því komið á
níuanda hundrað milljón-
ir króna.
Spurningin er sú hvort
forysta Sambandsins ætl-
ar að halda enn lengra á
þessari braut og freista
hlutafjáreignarinnar í fé-
laginu að einungis þurftu
27 aðilar að falla frá for-
kaupsrétti til að ná nær
50% hlutafjár sem um er
rætt.
Þann 9. ágúst birti
Morgunblaðið lista yfir
þessa 27 aðila. Athygli
vekur að 12 þeirra eru
annað hvort tengdir Hall-
dóri H. Jónssyni, stjórn-
arformanni Eimskips,
ættartengslum eða að um
er að ræða fyrirtæki sem
hann á stjórnarsæti í.
þess að grípa til enn frek-
ari sölu eigna sem raun-
verulega munar um. Og
þá er það spurningin
hvort hlutabréf í Olíufé-
laginu hf., ESSO, verða
seld. Þar er um gífurleg
verðmæti að ræða sem
ætla má að veruleg eftir-
Halldór og eiginkona
hans, Margrét Garðars-
dóttir eru á þessum lista
ásamt þremur sonum
þeirra og svo eftirtalin sjö
fyrirtæki eða sjóðir sem
Halldór H. Jónsson á
stjórnarsæti í: Bygging-
armiðstöðin, Garðar
Gíslason hf., Háskóla-
sjóður Eimskips,
Hf.Eimskipafélag ís-
lands, Lífeyrissjóður Hf.
Eimskipafélags íslands,
Sameinaðir verktakar hf.
og Skeljungur hf.
spurn sé eftir, en eins og
kunnugt er ríkir nú hung-
ur á markaðinum í hluta-
bréf í traustustu fyrir-
tækjum landsins. Olíufé-
lagið hf. er vissulega í
hópi allra traustustu
fyrirtækja hér á landi.
í árslok 1989 átti Sam-
bandið um 48% hlutafjár í
Olíufélaginu hf. Eignar-
aðild í félaginu er að öðru
leiti talsvert dreifð.
Þannig er næststærsti
aðilinn með innan við
10% hlutafjár og þriðji
stærist hluthafinn, KEA
á Akureyri, á tæp 8%
hlutafjárins. Aðrir hlut-
hafar eiga miklu minna.
Samkvæmt markaðs-
verði á verðbréfamörkuð-
unum er heildarverð-
mæti Olíufélagsins hf. nú
um 2,4 milljarðar króna.
Verðmæti hlutar Sam-
bandsins nemur því tæp-
um 1200 milljónum
króna samkvæmt skráðu
markaðsverði. Víst má
telja að Sambandið gæti
selt ráðandi hlut sem
þennan á hærra verði en
verðbréfamarkaðirnir
skrá smærri hluti á. Ekki
er vitað hversu miklu
hærra það verð gæti
verið, en ljóst er að hér er
allavega um gífurleg
verðmæti að ræða sem
mundu hafa verulega
bætandi áhrif á skuldast-
öðu Sambandsins sem
öllum ber saman um að
hafi verið gífurlega slæm.
EIMSKIP HF.:
EIGENDUR 50% HLUTAFJÁR FALLA FRÁ FORKAUPSRÉTTI
Nokkrir af stærstu hluthöfum Eimskips, sem hafa ákveðið að falla frá
forkaupsrétti vegna fyrirhugaðs útboðs á nýju hlutafé í Eimskip á
árinu 1990:
Baldur Guðlaugsson
Byggingamiðstöðin
Festing hf.
Garðar Gislasón hf.
Garðar Halldórsson
Haildór H. Jónsson
Haldór Þór Halldórsson
Háskólasjóður
Hf. Eimskipafélags íslands
Hjalti Geir Kristjánsson
Hólavellir sf. fasteignarekstur
Hörður Sigurgestsson
Indriði Pálsson
Ingvar Vilhjálmsson sf.
Jón H. Bergs
Jón Halldórsson
Llfeyrissjóður Hf. Eimskipa-
félags íslands
Lífeyrissjóður verslunarmanna
Margrét Garðarsdóttir
Ólafur ó. Johnson
Sameinaðir verktakar hf.
Sigurlaugur Þorkelsson
Sigurður Egilsson
Sjóvá - Almennar tryggingar hf.
Skeljungur hf.
Þórormstungubúið sf.
Þórður Magnússon
8