Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 10

Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 10
FRETTIR KAUPA UTLENDINGAR HÓTEL ÍSLAND? Til skoðunar mun hafa verið að undanförnu að útlendingar kaupi Hótel ísland af Ólafi Laufdal. Samkvæmt heimildum blaðsins munu viðræður hafa farið fram við er- lenda aðila sem sýnt hafa málinu áhuga. Eins og kunnugt er hef- ur Ólafur átt í fjárhags- þrengingum vegna mik- illa fjárfestinga á undan- förnum árum. Mun hann hafa haft til skoðunar alla hugsanlega möguleika til að losna úr þeim erfið- leikum í samráði við Bún- aðarbanka íslands sem hefur verið viðskipta- banki hans. í fyrra keypti Reykjavíkurborg Broad- way af honum og hann hefur boðið Hollywood og Sjallann á Akureyri opin- berlega til sölu, án þess að orðið hafi af sölu. Það þótti mjög djarft og jafnvel glæfralegt þegar Ólafur Laufdal réðist í byggingu Hótel íslands á sínum tíma. Fram- kvæmdum hefur seinkað mikið vegna fjármagns- skorts og nú er til athug- unar að selja hótelið. Það yrði að sjálfsögðu fremur kaldhæðnislegt ef hótel með þessu nafni yrði í eigu útlendinga. KARCHER 570 HÁÞRÝSTIDÆLAN Skmandi hreint-leikanditétf RAFVERHF SKEIFUNNI3E, SiMAR 82415 & 82117 SNÚNINGSSKAFT Hlaðin kostum og spennandi fylgihlutum: • 20 x meiri þrýstingur en úr garðslöngu • hraöari og betri hreingerning • 85% minni vatnsþörf • sápa sem mengar ekki umhverfið • þvottabursti, hentugur fyrir bílinn • snúningsskaft með handhægu gripi • 10m háþrýstislanga • sápuskammtari Aukahlutir: * snúningsstútur sem gefur 30% aukningu á þrýstingi og 7x meiri vinnuhraða • sandblástur, garðúðari, undirvaqnsþvottaskaft ofl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.