Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 20
TEKJUR þeir telja að ranglega hafi verið á þá lagt. Það getur haft breytingar í för með sér. Þá er að nefna að nokkuð algengt er að skattar séu áætlaðir á þá aðila sem hafa ekki skilað skattfram- tölum á tilsettum tíma. Yfirleitt leynir sér ekki ef um áætlun er að ræða og höfum við fellt þá menn út af listum okkar. Allar meðfylgjandi upplýsingar okkar eru byggðar á skattskrám. Komi villur fram í þeim upplýsingum sem hér er greint frá eru menn hvatt- ir til að gera okkur viðvart og munum við þá leiðrétta þær í næsta tölublaði ef menn óska þess. í fyrra voru heildartekjur 145 manna athugaðar en nú hefur fjöldinn verið nær tvöfaldaður. Lögð var áhersla á að kanna heildartekjur sem flestra þeirra sem athugaðir voru í fyrra til þess að unnt væri að gera samanburð milli ára. Að öðru leyti eru einstaklingar innan hópanna valdir af handahófi. Auðvitað hefði mátt velja einhverja allt aðra hópa og aðra ein- staklinga og ekki er ætlast til að nein- ar algildar ályktanir verði dregnar af þessari athugun okkar. Við gerum okkur hins vegar vonir um að hér geti verið um að ræða áhugaverðar vís- bendingar um tekjur einstakra hópa og einstaklinga. í meðfýlgjandi töflum eru þrjár talnaraðir. Fyrst er um að ræða skattskyldar heildartekjur viðkom- andi manns árið 1989. í öðrum dálki eru sýndar meðaltekjur á mánuði árið 1989 og í þriðja dálki getur að h'ta meðaltekjur á mánuði árið 1989 reikn- aðar til verðlags í ágúst árið 1990. Þá er miðað við hækkun svonefndrar launavísitölu sem nemur 10.43% frá meðaltali ársins 1989 til ágústmánað- ar 1990. Við teljum að sú vísitala gefi réttasta mynd af launahækkunum í þjóðfélaginu, enda er hún til þess ætl- uð. Fijáls verslun skoðaði skattskrár í íjórum skattumdæmum landsins, þ.e. í Reykjavík, í Vesturlandsum- dæmi, í Norðurlandsumdæmi eystra og í Reykjanesumdæmi. Þessir 276 einstaklingar eru menn frá Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Mosfells- sveit, Garðabæ, Hafnarfirði, Bessa- staðahreppi, Keflavík, Akureyri, Húsavík, Borgarnesi, Búðardal, TEKJUR NOKKURRA STARFSHÓPA (Allar fjárhæðir eru í þús. kr.) Skattskyldar Skattsk.tekjur Skattsk.tekjur tekjur 1989 pr.mán. 1989 pr. mán. 1989 á verðl. ág. '90 1. Stjórnendur nokkurra stórra fyrirtækja Thor Ó. Thors forstjóri íslenskra aóalverktaka 10.007 834 921 Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips 9.657 805 889 Indriði Pálsson forstjóri Skeljungs 8.773 731 807 Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS 8.768 731 807 Axel Gíslason forstjóri VÍS 7.721 643 710 Ragnar S. Halldórsson stjórnarform. ÍSAL 7.673 639 706 Einar Sveinsson forstjóri Sjóvá-Almennra 7.528 627 692 Friðrik Pálsson forstjóri SH 7.300 608 671 Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða 7.212 601 664 Jón Helgi Guðmundsson forstjóri BYKO 7.130 594 656 Kristinn Björnsson forstjóri Nóa-Síríus 6.996 583 644 Jón Sigurðsson forstjóri Járnblendif. á Grundartanga 6.935 578 638 Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍF 6.856 571 631 Vilhjálmur Jónsson forstjóri Olíufélagsins 6.771 564 623 Brynjólfur Bjarnason forstjóri Granda 6.408 534 590 Steinþór Skúlason forstjóri SS 5.964 497 549 Lýður Á. Friðjónsson framkv.stjóri Vífilfells 5.722 481 531 Þorsteinn Már Baldvinsson frkv.stjóri Samherja 5.423 437 483 Gunnar Flóvenz formaður Síldarútvegsnefndar 5.413 451 498 Magnús Gauti Gautason kaupfélagsstjóri KEA 5.173 431 476 Þröstur Ólafsson framkv.stjóri Miklagarðs 4.632 386 426 Haraldur Sturlaugsson forstj. HB & Co, Akranesi 4.423 369 407 Óli Kr. Sigurðsson forstjóri OLÍS 4.320 360 398 Guðlaugur Björgvinsson forstjóri MS 4.248 354 391 Ágúst Sigurðsson forstjóri í Stykkishólmi 4.213 351 387 Ingimundur Sigfússon forstjóri Heklu 3.947 329 363 Kristinn Sigtryggson forstjóri Arnarflugs 3.759 313 346 Þórir Páll Guðjónsson kaupfélagsstjóri KB 3.466 289 319 Sigurður Gísli Pálmason stjórnarform. Hagkaups 3.051 254 280 II. Stjórnendur nokkurra stórra ríkisfyrirtækja Halldór Jónatansson forstjóri Landsvirkjunnar 6.073 506 559 Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar 5.352 446 493 Höskuldur Jónsson forstjóri ATVR 4.218 352 389 Sigmundur Guðbjarnarson rektor Háskóla íslands 4.195 350 387 Davíð Á. Gunnarsson forstjóri Ríkisspítalanna 4.055 338 373 Gylfi Þórðarson frkv. stjóri Sementsverksm. 3.652 304 336 Snæbjörn Jónasson vegamálastjóri 3.466 289 319 Hákon Björnsson frkv. stjóri Áburðarverksm. 3.427 286 316 Róbert Agnarsson frkv. stjóri Kísiliðjunnar 3.324 277 306 Ólafur Tómasson póst & símamálastjóri 3.110 259 286 III. Stjórnendur nokkurra banka, sjóða og fjármálafyrirtækja Jóhannes Norðdal bankastjóri Seðlabankans 8.155 680 751 Tómas Árnason bankastjóri Seðlabankans 7.425 619 684 Björgvin Vilmundarson bankastj. Landsbankans 7.076 589 650 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.