Frjáls verslun - 01.08.1990, Page 23
ingi í samanburði á tekjum þeirra sem
fóru úr ríkisstjóminni eða komu í
hana. Eins blandast inn í að munur er
á tekjum forsætisráðherra og annarra
ráðherra. Einn ráðherra kemur þó við
sögu í þessum samanburði sem var
almennur ráðherra í báðum ríkis-
stjórnum. Það er Jón Baldvin Hanni-
balsson. Meðalmánaðartekjur hans
hækka að raungildi um 25% milli ár-
anna 1988 og 1989. Skýringin á því
hlýtur að vera sú að hann hafi þurft að
telja sér til skattskyldra tekna dag-
peninga á ferðalögum sem auðvitað
eru miklum mun meiri hjá utanríkis-
ráðherra en fjármálaráðherra sem
hami var meirihluta ársins 1988.
Tekjur sveitarstjórnarmanna
hækka nánast alveg í samræmi við
launaþróun. Þannig eru þeir Davíð
Oddsson og Ingimundur Sigurpálsson
í Garðabæ með enga launahækkun
milli áranna en Guðmundur Ami Stef-
ánsson og Sigurgeir Sigurðsson ná
4% hækkun á meðan Sigfús Jónsson á
Akureyri nær ekki sömu tekjum árið
1989 og árið á undan, allt saman í
raunkrónum talið.
Tekjur Þórarins V. Þórarinssonar,
framkvæmdastjóra Vinnuveitenda-
sambandsins, lækka að raungildi um
15% milli áranna 1988 og 1989. En
sumir verkalýðsleiðtogar ná að bæta
tekjur sínar á sama tíma. Þannig er
raunhækkun um 7% hjá Magnúsi L.
Sveinssyni, 19% hjá Kristjáni Egils-
syni, Formanni Félags atvinnuflug-
manna og 24% hjá Þóru Hjaltadóttur á
Akureyri, en tekjur hennar em engu
að síður mjög lágar eða 121 þúsund kr.
á mánuði að meðaltali árið 1989 á
verðlagi í ágúst 1990. Meðalmánaðar-
tekjur Ásmundar Stefánssonar, for-
seta ASÍ, hækka árið 1989 saman
borið við árið 1988 að raungildi um
28%. Sú hækkun gæti stafað af staríi
hans sem formaður bankaráðs Al-
þýðubankans.
Tekjur fógeta og sýslumanna hafa
lengi verið almenningi hulin ráðgáta
— og samt halda þær áfram að hækka
að raungildi. Jón Skaftason, yfirborg-
arfógeti í Reykjavík, er með 1.314
þúsund krónur í tekjur á mánuði sl. ár
á verðlagi í ágúst 1990. Tekjur hans
höfðu hækkað um 17% að raungildi frá
árinu á undan. Tekjur Jóns Eysteins-
sonar, bæjarfógeta í Keflavík, höfðu
Gunnlaugur Kristjánsson Landsbanka íslands 3.717 310 342
Gylfi Þór Magnússon SH 3.560 297 328
Ingi Björnsson Álafossi 3.150 263 290
IV. Konur í áhrifastöðum
Hildur Petersen frkv. stjóri Hans Petersen 4.338 361 399
Jóhanna Sigurðardóttir ráðherra 3.136 261 288
Þórhildur Þorleifsdóttir alþingismaður 2.224 185 204
Salóme Þorkelsdóttir alþingismaður 1.912 159 176
Sigríður Stefánsdóttir fors. bæjarst. Akureyrar 1.728 144 159
Hjördís Gissurardóttir í Benetton 1.078 90 99
VII. Ráðherrar og alþingismenn
Stefán Valgerisson alþingismaður 5.139 428 473
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra 3.931 328 362
Jón Baldvin Hannibalsson ráðherra 3.754 313 346
Jón Sigurðsson ráðherra 3.532 294 325
Júlíus Sólnes ráðherra 3.486 290 320
Guðmundur Bjarnason ráðherra 3.271 273 301
Svavar Gestsson ráðherra 3.266 272 300
Steingrímur J. Sigfússon ráðherra 3.262 272 300
Ólafur Ragnar Grímsson ráðherra 3.119 260 287
Ólafur G. Einarsson alþingismaður 3.064 255 282
Guðrún Helgadóttir alþingismaður 2.993 249 275
Þorsteinn Pálsson alþingismaður 2.822 235 260
Alexander Stefánsson alþingismaður 2.780 232 256
Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður 2.452 204 225
Guðrún Agnarsdóttir alþingismaður 2.086 174 192
VIII. Sveitarstjórnarmenn
Sturla Böðvarsson bæjarstjóri á Stykkishólmi 5.104 425 469
Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstj. í Hafnarf. 4.865 405 447
Davíð Oddsson borgarstjóri í Reykjavík 4.425 369 407
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstj. á Seltjarnarnesi 4.330 361 399
Sigfús Jónsson bæjarstjóri á Akureyri 4.004 334 369
Kristján Guðmundsson bæjarstjóri í Kópavogi 3.970 331 366
Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri í Garðabæ 3.784 315 348
Páll Guðjónsson bæjarstjóri í Mosfellsbæ 3.291 274 303
Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi 3.206 267 295
Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi í Reykjavík 3.147 262 289
IX. Verkalýðsleiðtogar og forsvarsmenn vinnuveitenda
Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSÍ 5.393 449 496
Magnús L. Sveinsson formaður VR 4.552 379 419
Kristján Egilsson form. Fél. ísl. atvinnuflugm. 4.383 365 403
Björn Þórhallsson fyrrv. formaður LÍV 4.219 352 389
Árni Benediktsson frkv. stjóri Samb. frystihúsa 3.609 301 332
Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ 3.188 266 294
Karl Steinar Guðnason form. Verkal. og sjómf. Keflav. 2.972 248 274
Guðmundur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar 2.526 211 233
Grétar Þorsteinsson formaður trésmiða 2.006 167 184
Ögmundur Jónasson formaður BSRB 1.783 149 165